Andri Snær ætlar að spýta í lófana sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 11. maí 2016 10:25 Andri Snær Magnason, rithöfundur og forsetaframbjóðandi. visir/valli Andri Snær Magnason, rithöfundur og forsetaframbjóðandi, segist ánægður með nýja könnun fréttastofu 365 um fylgi forsetaframbjóðenda. Um sé að ræða skýra mælingu á fylgi við nýja tíma. Andri Snær mældist með 10,7 prósenta fylgi. „Það er ljóst að 80 prósent landsmanna vilja nýja tíma,“ segir Andri Snær í samtali við Vísi. Alls myndu um 69 prósent kjósa Guðna Th. Jóhannesson í embætti forseta Íslands ef kosið yrði nú, samkvæmt könnuninni. Davíð Oddsson, sem kemst næst á eftir Guðna í fylgi, nýtur stuðnings 13,7 prósent þeirra sem afstöðu taka og fylgir Andri Snær fast á hæla Davíðs. Andri Snær segist nú þurfa að spýta í lófana. „Þessar tölur hafa engin áhrif á framboðið. Við þurfum bara að spíta í lófana og halda áfram.“ Aðspurður segist hann ekki ætla að draga neitt í land. „Kosningar snúast um skoðanaskipti og að bjóða fólki upp á mismunandi framtíðarsýn. Það er grundvöllur lýðræðisins. Lýðræði snýst ekki um það að tveimur mánuðum fyrir kosningar dragi sig allir í land og einn verði sjálfkjörinn. Það er ekki hugmyndin. Í kosningasögunni höfum við oft séð menn fara upp í 60 til 70 prósent á ákveðnum tímapunkti,“ segir Andri Snær. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ný forsetakönnun: Guðni með tæplega 70 prósent fylgi Guðni Th. Jóhannesson yrði næsti forseti Íslands ef kosið væri nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun fréttastofu 365. Davíð Oddsson hefur tæplega 14 prósent fylgi. 11. maí 2016 05:00 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Andri Snær Magnason, rithöfundur og forsetaframbjóðandi, segist ánægður með nýja könnun fréttastofu 365 um fylgi forsetaframbjóðenda. Um sé að ræða skýra mælingu á fylgi við nýja tíma. Andri Snær mældist með 10,7 prósenta fylgi. „Það er ljóst að 80 prósent landsmanna vilja nýja tíma,“ segir Andri Snær í samtali við Vísi. Alls myndu um 69 prósent kjósa Guðna Th. Jóhannesson í embætti forseta Íslands ef kosið yrði nú, samkvæmt könnuninni. Davíð Oddsson, sem kemst næst á eftir Guðna í fylgi, nýtur stuðnings 13,7 prósent þeirra sem afstöðu taka og fylgir Andri Snær fast á hæla Davíðs. Andri Snær segist nú þurfa að spýta í lófana. „Þessar tölur hafa engin áhrif á framboðið. Við þurfum bara að spíta í lófana og halda áfram.“ Aðspurður segist hann ekki ætla að draga neitt í land. „Kosningar snúast um skoðanaskipti og að bjóða fólki upp á mismunandi framtíðarsýn. Það er grundvöllur lýðræðisins. Lýðræði snýst ekki um það að tveimur mánuðum fyrir kosningar dragi sig allir í land og einn verði sjálfkjörinn. Það er ekki hugmyndin. Í kosningasögunni höfum við oft séð menn fara upp í 60 til 70 prósent á ákveðnum tímapunkti,“ segir Andri Snær.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ný forsetakönnun: Guðni með tæplega 70 prósent fylgi Guðni Th. Jóhannesson yrði næsti forseti Íslands ef kosið væri nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun fréttastofu 365. Davíð Oddsson hefur tæplega 14 prósent fylgi. 11. maí 2016 05:00 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Ný forsetakönnun: Guðni með tæplega 70 prósent fylgi Guðni Th. Jóhannesson yrði næsti forseti Íslands ef kosið væri nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun fréttastofu 365. Davíð Oddsson hefur tæplega 14 prósent fylgi. 11. maí 2016 05:00