Andri Snær ætlar að spýta í lófana sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 11. maí 2016 10:25 Andri Snær Magnason, rithöfundur og forsetaframbjóðandi. visir/valli Andri Snær Magnason, rithöfundur og forsetaframbjóðandi, segist ánægður með nýja könnun fréttastofu 365 um fylgi forsetaframbjóðenda. Um sé að ræða skýra mælingu á fylgi við nýja tíma. Andri Snær mældist með 10,7 prósenta fylgi. „Það er ljóst að 80 prósent landsmanna vilja nýja tíma,“ segir Andri Snær í samtali við Vísi. Alls myndu um 69 prósent kjósa Guðna Th. Jóhannesson í embætti forseta Íslands ef kosið yrði nú, samkvæmt könnuninni. Davíð Oddsson, sem kemst næst á eftir Guðna í fylgi, nýtur stuðnings 13,7 prósent þeirra sem afstöðu taka og fylgir Andri Snær fast á hæla Davíðs. Andri Snær segist nú þurfa að spýta í lófana. „Þessar tölur hafa engin áhrif á framboðið. Við þurfum bara að spíta í lófana og halda áfram.“ Aðspurður segist hann ekki ætla að draga neitt í land. „Kosningar snúast um skoðanaskipti og að bjóða fólki upp á mismunandi framtíðarsýn. Það er grundvöllur lýðræðisins. Lýðræði snýst ekki um það að tveimur mánuðum fyrir kosningar dragi sig allir í land og einn verði sjálfkjörinn. Það er ekki hugmyndin. Í kosningasögunni höfum við oft séð menn fara upp í 60 til 70 prósent á ákveðnum tímapunkti,“ segir Andri Snær. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ný forsetakönnun: Guðni með tæplega 70 prósent fylgi Guðni Th. Jóhannesson yrði næsti forseti Íslands ef kosið væri nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun fréttastofu 365. Davíð Oddsson hefur tæplega 14 prósent fylgi. 11. maí 2016 05:00 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira
Andri Snær Magnason, rithöfundur og forsetaframbjóðandi, segist ánægður með nýja könnun fréttastofu 365 um fylgi forsetaframbjóðenda. Um sé að ræða skýra mælingu á fylgi við nýja tíma. Andri Snær mældist með 10,7 prósenta fylgi. „Það er ljóst að 80 prósent landsmanna vilja nýja tíma,“ segir Andri Snær í samtali við Vísi. Alls myndu um 69 prósent kjósa Guðna Th. Jóhannesson í embætti forseta Íslands ef kosið yrði nú, samkvæmt könnuninni. Davíð Oddsson, sem kemst næst á eftir Guðna í fylgi, nýtur stuðnings 13,7 prósent þeirra sem afstöðu taka og fylgir Andri Snær fast á hæla Davíðs. Andri Snær segist nú þurfa að spýta í lófana. „Þessar tölur hafa engin áhrif á framboðið. Við þurfum bara að spíta í lófana og halda áfram.“ Aðspurður segist hann ekki ætla að draga neitt í land. „Kosningar snúast um skoðanaskipti og að bjóða fólki upp á mismunandi framtíðarsýn. Það er grundvöllur lýðræðisins. Lýðræði snýst ekki um það að tveimur mánuðum fyrir kosningar dragi sig allir í land og einn verði sjálfkjörinn. Það er ekki hugmyndin. Í kosningasögunni höfum við oft séð menn fara upp í 60 til 70 prósent á ákveðnum tímapunkti,“ segir Andri Snær.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ný forsetakönnun: Guðni með tæplega 70 prósent fylgi Guðni Th. Jóhannesson yrði næsti forseti Íslands ef kosið væri nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun fréttastofu 365. Davíð Oddsson hefur tæplega 14 prósent fylgi. 11. maí 2016 05:00 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira
Ný forsetakönnun: Guðni með tæplega 70 prósent fylgi Guðni Th. Jóhannesson yrði næsti forseti Íslands ef kosið væri nú, samkvæmt nýrri skoðanakönnun fréttastofu 365. Davíð Oddsson hefur tæplega 14 prósent fylgi. 11. maí 2016 05:00