Svíþjóð eina Norðurlandaþjóðin sem keppir til úrslita í Eurovision Birgir Örn Steinarsson skrifar 12. maí 2016 20:46 Seinni undankeppni Eurovision er nú lokið. Vísir/Getty Seinni undankeppni Eurovision sem fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð lauk í kvöld. Þar tryggðu tíu þjóðir sér áframhaldandi þátttöku í úrslitunum sem fram fer á laugardag. Þær bætast við þær 16 þjóðir sem þegar eiga tryggt sæti í úrslitum. Þjóðirnar sem komust áfram í kvöld eru; Lettland, Georgía, Búlgaría, Ástralía, Úkraína, Serbía, Pólland, Ísrael, Litháen og Belgía. Á þriðjudagskvöldið komust Ungverjaland, Króatía, Holland, Armenía, Rússland, Tékkland, Kýpur, Austurríki, Aserbaísjan og Malta áfram. Sigurvegararnir frá því í fyrra, Svíþjóð, þurftu auðvitað ekki að taka þátt í undankeppninni í ár og fara beint í úrslitin. Nokkrar þjóðir til viðbótar þurfa ekki að taka þátt í undankeppninni vegna reglugerðar keppnarinnar og fara alltaf beint í úrslit. Það eru Frakkland, Spánn, Bretland, Þýskaland og Ítalía. Hvorki Noregur né Danmörk komust áfram sem þýðir að Svíþjóð er ein norðurlandaþjóða í úrslitum. Eurovision Tengdar fréttir Måns mætti nakinn á svið Þegar hann heyrði að nekt væri gegn reglunum sneri hann vonsvikinn við. 12. maí 2016 20:21 Seinni undanriðill Eurovision: Veðbankar segja Dani sitja eftir Norðmönnum hins vegar spáð í úrslitin. 12. maí 2016 15:15 Eurovision í beinni á Twitter: Tístarar leita að annarri þjóð til að halda með Gallharðir Eurovision-aðdáendur láta ekki deigan síga þó Ísland sé ekki lengur með. 12. maí 2016 18:15 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Sjá meira
Seinni undankeppni Eurovision sem fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð lauk í kvöld. Þar tryggðu tíu þjóðir sér áframhaldandi þátttöku í úrslitunum sem fram fer á laugardag. Þær bætast við þær 16 þjóðir sem þegar eiga tryggt sæti í úrslitum. Þjóðirnar sem komust áfram í kvöld eru; Lettland, Georgía, Búlgaría, Ástralía, Úkraína, Serbía, Pólland, Ísrael, Litháen og Belgía. Á þriðjudagskvöldið komust Ungverjaland, Króatía, Holland, Armenía, Rússland, Tékkland, Kýpur, Austurríki, Aserbaísjan og Malta áfram. Sigurvegararnir frá því í fyrra, Svíþjóð, þurftu auðvitað ekki að taka þátt í undankeppninni í ár og fara beint í úrslitin. Nokkrar þjóðir til viðbótar þurfa ekki að taka þátt í undankeppninni vegna reglugerðar keppnarinnar og fara alltaf beint í úrslit. Það eru Frakkland, Spánn, Bretland, Þýskaland og Ítalía. Hvorki Noregur né Danmörk komust áfram sem þýðir að Svíþjóð er ein norðurlandaþjóða í úrslitum.
Eurovision Tengdar fréttir Måns mætti nakinn á svið Þegar hann heyrði að nekt væri gegn reglunum sneri hann vonsvikinn við. 12. maí 2016 20:21 Seinni undanriðill Eurovision: Veðbankar segja Dani sitja eftir Norðmönnum hins vegar spáð í úrslitin. 12. maí 2016 15:15 Eurovision í beinni á Twitter: Tístarar leita að annarri þjóð til að halda með Gallharðir Eurovision-aðdáendur láta ekki deigan síga þó Ísland sé ekki lengur með. 12. maí 2016 18:15 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Sjá meira
Måns mætti nakinn á svið Þegar hann heyrði að nekt væri gegn reglunum sneri hann vonsvikinn við. 12. maí 2016 20:21
Seinni undanriðill Eurovision: Veðbankar segja Dani sitja eftir Norðmönnum hins vegar spáð í úrslitin. 12. maí 2016 15:15
Eurovision í beinni á Twitter: Tístarar leita að annarri þjóð til að halda með Gallharðir Eurovision-aðdáendur láta ekki deigan síga þó Ísland sé ekki lengur með. 12. maí 2016 18:15