Íslenskur Eurovision-aðdáandi kjörinn í stjórn OGAE-I Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 13. maí 2016 23:45 Laufey Helga var sátt með árangurinn. Vísir/Fáses Laufey Helga Guðmundsdóttir, sem situr í stjórn FÁSES – Félag áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, var í dag kjörinn í stjórn alþjóðlegu aðdáandasamtakanna OGAE International. OGAE International eru regnhlífasamtök fyrir landssamtök aðdáendaklúbba Eurovision. Aðalfundur samtakanna var haldinn í dag á Euroclub í Svíþjóð. Hann er haldinn á hverju ári á föstudeginum fyrir aðalkeppni Eurovision. Fulltrúar yfir fjörtíu klúbba sóttu fundinn í ár. Á fundinum var farið yfir reikninga og skýrslu stjórnar. Þá var nýjum klúbbum veitt aðild. „Hápunkturinn fyrir FÁSES var þó kjör ritara stjórna OGAE-I en stjórnarkonan okkar Laufey Helga Guðmundsdóttir var í framboði ásamt fimm öðrum. Það er skemmst frá því að segja að Laufey rúllaði kosningunni upp, ekki var einungis klappað fyrir henni í miðri framboðsræðu heldur fékk hún tæplega 40% atkvæða og sigraði því nokkuð örugglega,“ segir á vefsíðu FÁSES en samtökin eru að vonum sátt með sína konu. „FÁSES er sérstaklega ánægt að eiga nú fulltrúa í stjórn OGAE-I og leggja þannig sitt af mörkum til aðdáendasamfélagsins um allan heim.“ Eins og áður segir fer aðalkeppni Eurovision fram í Globen í Stokkhólmi á morgun og kemur þá í ljós hver ber sigur úr býtum þetta árið. Íslendingar eru sem kunnugt er ekki með í aðalkeppninni í ár. Eurovision Tengdar fréttir Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41 Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29 Fínasta grillveður á morgun: Hiti gæti náð allt að 17 stigum Skýjað og úrkomulítið um landið vestanvert en bjartviðri í öðrum landshlutum. 13. maí 2016 11:06 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Laufey Helga Guðmundsdóttir, sem situr í stjórn FÁSES – Félag áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, var í dag kjörinn í stjórn alþjóðlegu aðdáandasamtakanna OGAE International. OGAE International eru regnhlífasamtök fyrir landssamtök aðdáendaklúbba Eurovision. Aðalfundur samtakanna var haldinn í dag á Euroclub í Svíþjóð. Hann er haldinn á hverju ári á föstudeginum fyrir aðalkeppni Eurovision. Fulltrúar yfir fjörtíu klúbba sóttu fundinn í ár. Á fundinum var farið yfir reikninga og skýrslu stjórnar. Þá var nýjum klúbbum veitt aðild. „Hápunkturinn fyrir FÁSES var þó kjör ritara stjórna OGAE-I en stjórnarkonan okkar Laufey Helga Guðmundsdóttir var í framboði ásamt fimm öðrum. Það er skemmst frá því að segja að Laufey rúllaði kosningunni upp, ekki var einungis klappað fyrir henni í miðri framboðsræðu heldur fékk hún tæplega 40% atkvæða og sigraði því nokkuð örugglega,“ segir á vefsíðu FÁSES en samtökin eru að vonum sátt með sína konu. „FÁSES er sérstaklega ánægt að eiga nú fulltrúa í stjórn OGAE-I og leggja þannig sitt af mörkum til aðdáendasamfélagsins um allan heim.“ Eins og áður segir fer aðalkeppni Eurovision fram í Globen í Stokkhólmi á morgun og kemur þá í ljós hver ber sigur úr býtum þetta árið. Íslendingar eru sem kunnugt er ekki með í aðalkeppninni í ár.
Eurovision Tengdar fréttir Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41 Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29 Fínasta grillveður á morgun: Hiti gæti náð allt að 17 stigum Skýjað og úrkomulítið um landið vestanvert en bjartviðri í öðrum landshlutum. 13. maí 2016 11:06 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41
Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29
Fínasta grillveður á morgun: Hiti gæti náð allt að 17 stigum Skýjað og úrkomulítið um landið vestanvert en bjartviðri í öðrum landshlutum. 13. maí 2016 11:06