Davíð Oddsson: Hrunið okkur öllum að kenna sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. maí 2016 13:08 Davíð Oddsson. „Það hafa margir skrifað um að það sé ég. Ekki bara hér á landi, heldur halda því fram að ég hafi valdið hruninu á alþjóðavísu. En ætli það sé ekki okkur öllum, nær og fjær, að kenna.“ Þetta sagði Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi aðspurður hverjum hrunið væri að kenna í Bakaríinu á Bylgjunni í morgun. Lengra var svar hans við spurningunni ekki, enda um hraðaspurningu í þættinum að ræða. Þættirnir eru alla jafna á léttari nótunum þar sem þáttastjórnendur reyna að kynnast viðmælendum á sem skemmstum tíma. Davíð upplýsti meðal annars í þættinum að hann spilaði Bridds í gegnum netið, en að hann kunni að öðru leyti lítið á tölvur. Hann hafði til að mynda varla snert tölvu áður en hann settist í ritstjórasæti Morgunblaðsins árið 2009. „Ég hafði aldrei sent tölvupóst á ævi minni þegar ég kom þangað. Þess vegna kveið ég svolítið fyrir þessu ritstjórastarfi – af tæknilegum ástæðum,“ sagði Davíð. Þá greindi hann frá því að draumur hans hafi verið að verða leikari, hann fái sér alltaf pepperoni og aukaost á pítsuna sína, hann sjálfur fari helst í taugarnar á sér og sé ekki á stefnumótaforritinu Tinder. Hann upplýsti jafnframt að hann væri hættur að djamma, hann haldi sig mest heima og hlusti á tónlist. Hlusta má á viðtalið í heild í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Fleiri fréttir Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Sjá meira
„Það hafa margir skrifað um að það sé ég. Ekki bara hér á landi, heldur halda því fram að ég hafi valdið hruninu á alþjóðavísu. En ætli það sé ekki okkur öllum, nær og fjær, að kenna.“ Þetta sagði Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi aðspurður hverjum hrunið væri að kenna í Bakaríinu á Bylgjunni í morgun. Lengra var svar hans við spurningunni ekki, enda um hraðaspurningu í þættinum að ræða. Þættirnir eru alla jafna á léttari nótunum þar sem þáttastjórnendur reyna að kynnast viðmælendum á sem skemmstum tíma. Davíð upplýsti meðal annars í þættinum að hann spilaði Bridds í gegnum netið, en að hann kunni að öðru leyti lítið á tölvur. Hann hafði til að mynda varla snert tölvu áður en hann settist í ritstjórasæti Morgunblaðsins árið 2009. „Ég hafði aldrei sent tölvupóst á ævi minni þegar ég kom þangað. Þess vegna kveið ég svolítið fyrir þessu ritstjórastarfi – af tæknilegum ástæðum,“ sagði Davíð. Þá greindi hann frá því að draumur hans hafi verið að verða leikari, hann fái sér alltaf pepperoni og aukaost á pítsuna sína, hann sjálfur fari helst í taugarnar á sér og sé ekki á stefnumótaforritinu Tinder. Hann upplýsti jafnframt að hann væri hættur að djamma, hann haldi sig mest heima og hlusti á tónlist. Hlusta má á viðtalið í heild í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Fleiri fréttir Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Sjá meira