Eurovision verður ekki í Ástralíu ef Dami Im vinnur keppnina Birgir Olgeirsson skrifar 14. maí 2016 20:15 Dami Im frá Ástralíu. Fulltrúi Ástrala, Dami Im, hefur lokið flutningi á lagi sínu Sound of Silence í úrslitum Eurovision í Stokkhólmi í Svíþjóð. Er það mál manna að hún hafi gert það með miklum glæsibrag og þykir af sigurstrangleg, enda spá veðbankar henni öðru sæti keppninnar. En hvað gerist ef Ástralía vinnur Eurovision? Landið tilheyrir ekki Evrópu en í reglum Eurovision er tekið fram að keppnina má aðeins halda í Evrópu. Fari því svo að Ástralar vinni keppnin verður hún ekki haldin í Eyjaálfu. Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju landi í Evrópu. Yrðu annað hvort Bretland eða Þýskaland líklegir áfangastaðir, þó ekkert sé ákveðið í þeim efnum. Ástralía fékk þátttökurétt í Eurovision í fyrra í tilefni af því að sextíu ár voru frá því fyrsta keppnin var haldin og var ákveðið að bjóða þeim aftur í ár. Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sagður elska lag Svía í Eurovision "Samdir þú lagið?“ 14. maí 2016 18:34 Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41 Eurovision í beinni á Twitter: Búast má við rosalegri sýningu frá Svíum Justin Timberlake tekur lagið. 14. maí 2016 18:19 Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29 Unnsteinn Manúel verður stigakynnir í Eurovision Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson verður stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. 14. maí 2016 10:55 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Sjá meira
Fulltrúi Ástrala, Dami Im, hefur lokið flutningi á lagi sínu Sound of Silence í úrslitum Eurovision í Stokkhólmi í Svíþjóð. Er það mál manna að hún hafi gert það með miklum glæsibrag og þykir af sigurstrangleg, enda spá veðbankar henni öðru sæti keppninnar. En hvað gerist ef Ástralía vinnur Eurovision? Landið tilheyrir ekki Evrópu en í reglum Eurovision er tekið fram að keppnina má aðeins halda í Evrópu. Fari því svo að Ástralar vinni keppnin verður hún ekki haldin í Eyjaálfu. Ástralska ríkissjónvarpinu verður úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og verður keppnin haldin í einhverju landi í Evrópu. Yrðu annað hvort Bretland eða Þýskaland líklegir áfangastaðir, þó ekkert sé ákveðið í þeim efnum. Ástralía fékk þátttökurétt í Eurovision í fyrra í tilefni af því að sextíu ár voru frá því fyrsta keppnin var haldin og var ákveðið að bjóða þeim aftur í ár.
Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sagður elska lag Svía í Eurovision "Samdir þú lagið?“ 14. maí 2016 18:34 Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41 Eurovision í beinni á Twitter: Búast má við rosalegri sýningu frá Svíum Justin Timberlake tekur lagið. 14. maí 2016 18:19 Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29 Unnsteinn Manúel verður stigakynnir í Eurovision Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson verður stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. 14. maí 2016 10:55 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Sjá meira
Nöfn þeirra sem skipa íslensku dómnefndina í Eurovision Áhorfendur taka þátt í símakosningunni og þá mun fimm manna dómnefnd frá Íslandi einnig hafa sitt að segja. 13. maí 2016 16:41
Eurovision í beinni á Twitter: Búast má við rosalegri sýningu frá Svíum Justin Timberlake tekur lagið. 14. maí 2016 18:19
Norðmenn og Danir kenna sjálfum sér um dapurt gengi í Eurovision Danir á því að atriði þeirra hafi verið litlaust og flatt en Norðmenn segja Evrópu ekki hafa skilið lagið sitt. 13. maí 2016 14:29
Unnsteinn Manúel verður stigakynnir í Eurovision Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson verður stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. 14. maí 2016 10:55