Svona kaus Ísland: Ekkert stig til siguratriðisins en almenningur elskaði Pólland Bjarki Ármannsson skrifar 15. maí 2016 08:46 Skiptar skoðanir eru um ágæti pólska atriðsins. Vísir/EPA Framlag Úkraínu til Eurovision-söngvakeppninnar, sem fór sem kunnugt er með sigur af hólmi, hlaut ekki eitt einasta stig frá Íslandi, hvorki dómnefndinni né úr símakosningu. Þetta er meðal þess sem kemur í ljós við að skoða stigagjöf Íslendinga, sem birt hefur verið á vef Eurovision. Dómnefnd og almenningur voru nokkuð samstíga í stigagjöfinni. Dómnefndin gaf Hollandi tólf stig en Svíþjóð sex, en þessu var akkúrat öfugt farið í símakosningunni. Ástralía og Rússland, sem lentu í öðru og þriðja sæti í keppninni, skoruðu nokkuð hátt hjá Íslendingum. Hin ástralska Dami Im hlaut tíu stig hjá dómnefndinni og átta í símakosningunni en Rússinn Sergej Lasarev hlaut átta stig hjá dómnefndinni og sjö í símakosningunni.Þá vekur nokkra athygli að almenningur á Íslandi ákvað að gefa atriði Póllands heil tíu stig. Hinn litríki Michał Szpak sló ekki í gegn hjá evrópsku dómnefndunum, eins og glöggt kom fram í gær. Alls fékk Szpak ekki nema sjö stig samanlagt frá dómnefndum (íslenska dómnefndin gaf honum ekkert stig) en hann sópaði hins vegar að sér stigunum úr símakosningunni og flaug úr næstsíðasta sæti í það áttunda þegar úrslitin þaðan voru kynnt. Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sprengdi þakið af Globen og Íslendingar misstu sig á Twitter „Að láta JT koma fram í Eurovision er álíka andstyggilegt og að senda Hjaltalín í músíktilraunir“ 14. maí 2016 21:32 Unnsteinn kynnti stigin með Lúnu: „Þegar þú ert ofurillmenni en þarft að kynna stigin í Eurovision“ Íslenska dómnefndin gaf Hollendingum tólf stig. 14. maí 2016 21:59 Greta Salóme var talsvert frá því að komast áfram Endaði í fjórtánda sæti á fyrra undankvöldinu. 15. maí 2016 00:42 Mest lesið Rugluðust á Laufey og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira
Framlag Úkraínu til Eurovision-söngvakeppninnar, sem fór sem kunnugt er með sigur af hólmi, hlaut ekki eitt einasta stig frá Íslandi, hvorki dómnefndinni né úr símakosningu. Þetta er meðal þess sem kemur í ljós við að skoða stigagjöf Íslendinga, sem birt hefur verið á vef Eurovision. Dómnefnd og almenningur voru nokkuð samstíga í stigagjöfinni. Dómnefndin gaf Hollandi tólf stig en Svíþjóð sex, en þessu var akkúrat öfugt farið í símakosningunni. Ástralía og Rússland, sem lentu í öðru og þriðja sæti í keppninni, skoruðu nokkuð hátt hjá Íslendingum. Hin ástralska Dami Im hlaut tíu stig hjá dómnefndinni og átta í símakosningunni en Rússinn Sergej Lasarev hlaut átta stig hjá dómnefndinni og sjö í símakosningunni.Þá vekur nokkra athygli að almenningur á Íslandi ákvað að gefa atriði Póllands heil tíu stig. Hinn litríki Michał Szpak sló ekki í gegn hjá evrópsku dómnefndunum, eins og glöggt kom fram í gær. Alls fékk Szpak ekki nema sjö stig samanlagt frá dómnefndum (íslenska dómnefndin gaf honum ekkert stig) en hann sópaði hins vegar að sér stigunum úr símakosningunni og flaug úr næstsíðasta sæti í það áttunda þegar úrslitin þaðan voru kynnt.
Eurovision Tengdar fréttir Justin Timberlake sprengdi þakið af Globen og Íslendingar misstu sig á Twitter „Að láta JT koma fram í Eurovision er álíka andstyggilegt og að senda Hjaltalín í músíktilraunir“ 14. maí 2016 21:32 Unnsteinn kynnti stigin með Lúnu: „Þegar þú ert ofurillmenni en þarft að kynna stigin í Eurovision“ Íslenska dómnefndin gaf Hollendingum tólf stig. 14. maí 2016 21:59 Greta Salóme var talsvert frá því að komast áfram Endaði í fjórtánda sæti á fyrra undankvöldinu. 15. maí 2016 00:42 Mest lesið Rugluðust á Laufey og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Sjá meira
Justin Timberlake sprengdi þakið af Globen og Íslendingar misstu sig á Twitter „Að láta JT koma fram í Eurovision er álíka andstyggilegt og að senda Hjaltalín í músíktilraunir“ 14. maí 2016 21:32
Unnsteinn kynnti stigin með Lúnu: „Þegar þú ert ofurillmenni en þarft að kynna stigin í Eurovision“ Íslenska dómnefndin gaf Hollendingum tólf stig. 14. maí 2016 21:59
Greta Salóme var talsvert frá því að komast áfram Endaði í fjórtánda sæti á fyrra undankvöldinu. 15. maí 2016 00:42