Blake, sem á von á öðru barni sínu ásamt leikaranum Ryan Reynolds, hefur notið þess að klæða sig í hvert glæsidressið á fætur öðru á meðan hún kynnir kvikmyndina Café Society sem hún leikur í, en Woody Allen leikstýrir henni. (sjá stiklu neðst í fréttinni)
Hér er brot af flottustu dressum Blake frá Cannes.







