Þórunn Ólafsdóttir hlaut Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. maí 2016 11:29 Þórunn Ólafsdóttir hlaut í morgun Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar árið 2016. Frá í ágúst í fyrra hefur Þórunn unnið ötult hjálparstarf í þágu flóttamanna á grísku eyjunni Lesbos. Þá hefur hún sent reglulega frá sér myndir og pistla gegnum Facebook til að lýsa aðstæðum sem flóttamenn búa við. Þórunn er sem stendur stödd á Lesbos og gat ekki veitt verðlaununum viðtöku. Amma hennar og alnafna veitti þeim viðtöku úr hendi borgarstjóra, Dags B. Eggertssonar, í hennar stað. „Þórunn hefur unnið þrotlaust að hjálparstarfi þar sem neyðin er mest í Evrópu hvort sem það er við móttöku flóttafólks á Lesbos eða í flóttamannabúðunum í Idomeni. Hún hefur lagt sjálfa sig í hættu og lagt allt í sölurnar fyrir starf sitt að mannúðarmálum. Á milli þess sem hún sinnir sjálfboðastörfum hefur hún verið óþreytandi við að fræða Íslendinga um stöðuna í Evrópu varðandi flóttafólk“ sagði borgarstjóri við atöfnina. Flóttamenn Tengdar fréttir Þau eru tilnefnd sem Maður ársins 2015 Tæplega eitt þúsund tilnefningar bárust en kosið er á milli 10 aðila. 16. desember 2015 15:30 „Er til meiri örvænting en að biðja ókunnugt fólk fyrir börnin sín?“ Þórunn Ólafsdóttir deilir sögu sýrlenskrar fjölskyldu á flótta en Útlendingastofnun synjaði fjölskyldunni um að taka mál þeirra til efnislegrar meðferðar. 28. október 2015 18:00 Þórunn átti erfitt með að gangast við þjóðerni sínu Sjálfboðaliðinn Þórunn Ólafsdóttir baðst afsökunar fyrir hönd Íslendinga þegar hún tjáði flóttamanni á Lesbos að hann gæti ekki leitað aðstoðar á Íslandi. 10. janúar 2016 11:15 Íslenskur sjálfboðaliði í Grikklandi: „Fólk er bara á vergangi hérna“ Þórunn Ólafsdóttir segir ástandið á grísku eyjunni Lesbos hafa versnað á síðustu dögum. 2. september 2015 13:40 Sjálfboðaliðar í Grikklandi: „Við eigum engin orð til að lýsa þessu“ Flóttamenn eru örmagna þegar þeir ná landi í Grikklandi og prangarar í Tyrklandi hagnast á sölu gallaðra björgunarvesta. Þetta segja tvær íslenskar konur staddar á eynni Lesbos. 10. október 2015 20:15 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
Þórunn Ólafsdóttir hlaut í morgun Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar árið 2016. Frá í ágúst í fyrra hefur Þórunn unnið ötult hjálparstarf í þágu flóttamanna á grísku eyjunni Lesbos. Þá hefur hún sent reglulega frá sér myndir og pistla gegnum Facebook til að lýsa aðstæðum sem flóttamenn búa við. Þórunn er sem stendur stödd á Lesbos og gat ekki veitt verðlaununum viðtöku. Amma hennar og alnafna veitti þeim viðtöku úr hendi borgarstjóra, Dags B. Eggertssonar, í hennar stað. „Þórunn hefur unnið þrotlaust að hjálparstarfi þar sem neyðin er mest í Evrópu hvort sem það er við móttöku flóttafólks á Lesbos eða í flóttamannabúðunum í Idomeni. Hún hefur lagt sjálfa sig í hættu og lagt allt í sölurnar fyrir starf sitt að mannúðarmálum. Á milli þess sem hún sinnir sjálfboðastörfum hefur hún verið óþreytandi við að fræða Íslendinga um stöðuna í Evrópu varðandi flóttafólk“ sagði borgarstjóri við atöfnina.
Flóttamenn Tengdar fréttir Þau eru tilnefnd sem Maður ársins 2015 Tæplega eitt þúsund tilnefningar bárust en kosið er á milli 10 aðila. 16. desember 2015 15:30 „Er til meiri örvænting en að biðja ókunnugt fólk fyrir börnin sín?“ Þórunn Ólafsdóttir deilir sögu sýrlenskrar fjölskyldu á flótta en Útlendingastofnun synjaði fjölskyldunni um að taka mál þeirra til efnislegrar meðferðar. 28. október 2015 18:00 Þórunn átti erfitt með að gangast við þjóðerni sínu Sjálfboðaliðinn Þórunn Ólafsdóttir baðst afsökunar fyrir hönd Íslendinga þegar hún tjáði flóttamanni á Lesbos að hann gæti ekki leitað aðstoðar á Íslandi. 10. janúar 2016 11:15 Íslenskur sjálfboðaliði í Grikklandi: „Fólk er bara á vergangi hérna“ Þórunn Ólafsdóttir segir ástandið á grísku eyjunni Lesbos hafa versnað á síðustu dögum. 2. september 2015 13:40 Sjálfboðaliðar í Grikklandi: „Við eigum engin orð til að lýsa þessu“ Flóttamenn eru örmagna þegar þeir ná landi í Grikklandi og prangarar í Tyrklandi hagnast á sölu gallaðra björgunarvesta. Þetta segja tvær íslenskar konur staddar á eynni Lesbos. 10. október 2015 20:15 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
Þau eru tilnefnd sem Maður ársins 2015 Tæplega eitt þúsund tilnefningar bárust en kosið er á milli 10 aðila. 16. desember 2015 15:30
„Er til meiri örvænting en að biðja ókunnugt fólk fyrir börnin sín?“ Þórunn Ólafsdóttir deilir sögu sýrlenskrar fjölskyldu á flótta en Útlendingastofnun synjaði fjölskyldunni um að taka mál þeirra til efnislegrar meðferðar. 28. október 2015 18:00
Þórunn átti erfitt með að gangast við þjóðerni sínu Sjálfboðaliðinn Þórunn Ólafsdóttir baðst afsökunar fyrir hönd Íslendinga þegar hún tjáði flóttamanni á Lesbos að hann gæti ekki leitað aðstoðar á Íslandi. 10. janúar 2016 11:15
Íslenskur sjálfboðaliði í Grikklandi: „Fólk er bara á vergangi hérna“ Þórunn Ólafsdóttir segir ástandið á grísku eyjunni Lesbos hafa versnað á síðustu dögum. 2. september 2015 13:40
Sjálfboðaliðar í Grikklandi: „Við eigum engin orð til að lýsa þessu“ Flóttamenn eru örmagna þegar þeir ná landi í Grikklandi og prangarar í Tyrklandi hagnast á sölu gallaðra björgunarvesta. Þetta segja tvær íslenskar konur staddar á eynni Lesbos. 10. október 2015 20:15