Maggi í Texasborgurum hættur við forsetaframboð en stefnir á þing Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. maí 2016 21:59 Magnús Ingi Magnússon eða Maggi í Texasborgurum er er hættur við forsetaframboð. Vísir/GVA Magnús Ingi Magnússon, betur þekktur sem Maggi á Texasborgurum, hefur ákveðið að draga framboð sitt til forseta til baka. Hann segist þó vera áhugasamur um þingstörf og leitar nú að stjórnmálaafli. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Magnúsar Inga en ljóst er að hann náði ekki að safna nægilegum fjölda meðmælenda með forsetaframboði sínu og segir Magnús Ingi það vera ástæðuna fyrir því að hann dregur framboð sitt til baka. Svo virðist sem að helst hafi vantað upp á meðmælendur á Norðurlandi og Austurlandi.Athygli vakti að Magnús Ingi bauð upp á hamborgara í skiptum fyrir undirskrift á meðmælendalista sinn en það virðist ekki hafa borið tilskilinn árangur. Magnús Ingi bætir þó við að áhuginn á þingstörfum hafi kviknað á meðan hann vann að forsetaframboði sínu. „Í öllum þessum framboðsmálum fór ég að pæla: af hverju ekki Magnús Ingi á Þingi? Nú styttist í alþingiskosningar og ég hef heilmargt fram að færa,“ segir Magnús Ingi sem vill berjast fyrir nýrri stjórnarskrá, minni sköttum og gegnsæi í stjórnsýslu svo dæmi séu tekin. „Ef það er stjórnmálaafl á Íslandi sem vill vinna að þessu málum, þá er ég tilbúinn í samstarf,“ segir Magnús Ingi. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Maggi í Texasborgurum býður sig fram til forseta Ætlar að bjóða þeim sem skrifa undir meðmælendalistann í hamborgara og franskar. 17. apríl 2016 16:18 Undirskriftartilboð Texas-Magga ekki í bága við kosningalög Lög um kosningar gilda um meðmælendalista forsetaframbjóðenda þar sem stjórnarskrá og lögum um forsetakosningar sleppir. 18. apríl 2016 10:25 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Sjá meira
Magnús Ingi Magnússon, betur þekktur sem Maggi á Texasborgurum, hefur ákveðið að draga framboð sitt til forseta til baka. Hann segist þó vera áhugasamur um þingstörf og leitar nú að stjórnmálaafli. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Magnúsar Inga en ljóst er að hann náði ekki að safna nægilegum fjölda meðmælenda með forsetaframboði sínu og segir Magnús Ingi það vera ástæðuna fyrir því að hann dregur framboð sitt til baka. Svo virðist sem að helst hafi vantað upp á meðmælendur á Norðurlandi og Austurlandi.Athygli vakti að Magnús Ingi bauð upp á hamborgara í skiptum fyrir undirskrift á meðmælendalista sinn en það virðist ekki hafa borið tilskilinn árangur. Magnús Ingi bætir þó við að áhuginn á þingstörfum hafi kviknað á meðan hann vann að forsetaframboði sínu. „Í öllum þessum framboðsmálum fór ég að pæla: af hverju ekki Magnús Ingi á Þingi? Nú styttist í alþingiskosningar og ég hef heilmargt fram að færa,“ segir Magnús Ingi sem vill berjast fyrir nýrri stjórnarskrá, minni sköttum og gegnsæi í stjórnsýslu svo dæmi séu tekin. „Ef það er stjórnmálaafl á Íslandi sem vill vinna að þessu málum, þá er ég tilbúinn í samstarf,“ segir Magnús Ingi.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Maggi í Texasborgurum býður sig fram til forseta Ætlar að bjóða þeim sem skrifa undir meðmælendalistann í hamborgara og franskar. 17. apríl 2016 16:18 Undirskriftartilboð Texas-Magga ekki í bága við kosningalög Lög um kosningar gilda um meðmælendalista forsetaframbjóðenda þar sem stjórnarskrá og lögum um forsetakosningar sleppir. 18. apríl 2016 10:25 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Sjá meira
Maggi í Texasborgurum býður sig fram til forseta Ætlar að bjóða þeim sem skrifa undir meðmælendalistann í hamborgara og franskar. 17. apríl 2016 16:18
Undirskriftartilboð Texas-Magga ekki í bága við kosningalög Lög um kosningar gilda um meðmælendalista forsetaframbjóðenda þar sem stjórnarskrá og lögum um forsetakosningar sleppir. 18. apríl 2016 10:25