Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Ritstjórn skrifar 18. maí 2016 14:00 Paris Hilton var eitt sinn tískufyrirmynd margra stúlkna þannig það er ekki von að hún eigi stóran fataskáp. Paris Hilton var eitt sinn ein frægasta stjarnan í Hollywood en á þeim tíma klæddist hún mörgum ógleymanlegum dressum. Hún hleypti bandaríska Vogue inn í risastóra fataskápinn sinn og sýndi þeim meðal annars gallabuxnasafnið sitt sem telur yfir 100 stykki. Hún segir að um aldamótin hafi hún verið mikið fyrir gallabuxur með lágt mitti og síðan tekur hún fram eitt stuttasta gallapils sem líklega hefur verið framleitt en því klæddist hún iðulega í raunveruleikaþættinum The Simple Life. Hægt er að sjá inn í þennan stórmerkilega fataskáp í klippunni hér fyrir neðan. Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour
Paris Hilton var eitt sinn ein frægasta stjarnan í Hollywood en á þeim tíma klæddist hún mörgum ógleymanlegum dressum. Hún hleypti bandaríska Vogue inn í risastóra fataskápinn sinn og sýndi þeim meðal annars gallabuxnasafnið sitt sem telur yfir 100 stykki. Hún segir að um aldamótin hafi hún verið mikið fyrir gallabuxur með lágt mitti og síðan tekur hún fram eitt stuttasta gallapils sem líklega hefur verið framleitt en því klæddist hún iðulega í raunveruleikaþættinum The Simple Life. Hægt er að sjá inn í þennan stórmerkilega fataskáp í klippunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour