Er Tinder snilld? Ritstjórn skrifar 18. maí 2016 20:00 Margt og mikið hefur breyst í stefnumótamenningu landans á undanförnum árum og spilar tilkoma appsins Tinder þar stórt hlutverk. Flestir sem hafa skoðað appið vinsæla vita að það snýst um að komast í kynni við fólk og úr verða oft sambönd, jafnvel hjónabönd. Glamour langar að kanna Tinder samfélagið, sem er ansi stórt hér á landi, hver er lykillinn á bakvið vinsældir þess, hverjir eru helst að nota appið og í hvaða tilgangi? Það besta og versta við Tinder? Hvenær dags fara flestir á Tinder, hvað er off á Tinder og fleira í þeim dúr. Allt að sjálfsögðu nafnlaust. Við hvetjum sem flesta til að svara þessari könnun hér. Mest lesið Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour "Ég get ekki farið út svona sexí, ég er ólétt!“ Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour
Margt og mikið hefur breyst í stefnumótamenningu landans á undanförnum árum og spilar tilkoma appsins Tinder þar stórt hlutverk. Flestir sem hafa skoðað appið vinsæla vita að það snýst um að komast í kynni við fólk og úr verða oft sambönd, jafnvel hjónabönd. Glamour langar að kanna Tinder samfélagið, sem er ansi stórt hér á landi, hver er lykillinn á bakvið vinsældir þess, hverjir eru helst að nota appið og í hvaða tilgangi? Það besta og versta við Tinder? Hvenær dags fara flestir á Tinder, hvað er off á Tinder og fleira í þeim dúr. Allt að sjálfsögðu nafnlaust. Við hvetjum sem flesta til að svara þessari könnun hér.
Mest lesið Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour "Ég get ekki farið út svona sexí, ég er ólétt!“ Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour