Fólkið á bak við Grétu: Fjöllistamaðurinn Jonathan Duffy Laufey Helga Guðmundsdóttir skrifar 2. maí 2016 12:30 Flosi Jón Ófeigsson ræddi við Duffy Flosi Jón Ófeigsson settist niður með Jonathan Duffy leikara og grínasta með meiru til að ræða aðkomu hans að Eurovision atriði Íslendinga í ár. Jonathan er frá Melbourne í Ástralíu en rak á fjörur Íslands í september á síðasta ári. Hann kynntist Páli Óskari og vann myndbandið við lagið Gegnum dimman dal fyrir hann ásamt Ólöfu Erlu, grafískum hönnuði sem einnig er í Grétuteyminum í ár. Gréta Salóme leist svo vel á myndbandið að hún hafði strax samband við Jonathan. Þar með voru þeirra Eurovision-örlög ráðin! Nú eitt verkefni leiddi af öðru og nú er Jonathan t.d. með grínísta show með Hugleiki Dagssyni og kabarettsýningu með Heru Björk (sem verður einmitt frumsýnd í Stokkhólmi eftir viku!). Það má því segja að Jonathan hafi á þessum stutta tíma sínum hér á landi unnið með þremur Eurovision dívum – geri aðrir betur! En áfram með Eurovision-smjörið! Jonathan fór með Gretu Salóme til Amsterdam og London þar sem hún kom fram á Eurovision kynningartónleikum. Þar gafst honum tækifæri til að sjá mörg lög live og hitta keppendur. Hann gjörsamlega elskar Kaliopi frá Makedóníu (hún lyktar eins og draumar að hans sögn) og Amir frá Frakklandi (Mr. McDreamy í okkar huga). Jonathan er mjög ánægður með samvinnuna að Hear them calling verkefninu – þetta var mikil teymisvinna með Ásgeiri Helga, Gretu og Ólöfu Erlu (sem að hans mati er besti grafíski hönnuðurinn á Íslandi). Á dagskránni eftir þetta Eurovision ævintýri er t.d. sýning í Ástralíu í desember auk þess sem Jonathan undirbýr trílógíugrínistashow sem verður sett upp í Iðnó og byggist á lífi hans sem húsmóðir þar sem hann þvældist milli smábæja í Ástralíu með lækninum eiginmanni sínum í 10 ár. En nú er nóg komið af rausi – heyrum nú viðtalið!Fréttin birtist fyrst á heimasíðu Félags áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES. Vísir fjallar um Eurovision í Stokkhólmi í samvinnu með FÁSES. Eurovision Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Flosi Jón Ófeigsson settist niður með Jonathan Duffy leikara og grínasta með meiru til að ræða aðkomu hans að Eurovision atriði Íslendinga í ár. Jonathan er frá Melbourne í Ástralíu en rak á fjörur Íslands í september á síðasta ári. Hann kynntist Páli Óskari og vann myndbandið við lagið Gegnum dimman dal fyrir hann ásamt Ólöfu Erlu, grafískum hönnuði sem einnig er í Grétuteyminum í ár. Gréta Salóme leist svo vel á myndbandið að hún hafði strax samband við Jonathan. Þar með voru þeirra Eurovision-örlög ráðin! Nú eitt verkefni leiddi af öðru og nú er Jonathan t.d. með grínísta show með Hugleiki Dagssyni og kabarettsýningu með Heru Björk (sem verður einmitt frumsýnd í Stokkhólmi eftir viku!). Það má því segja að Jonathan hafi á þessum stutta tíma sínum hér á landi unnið með þremur Eurovision dívum – geri aðrir betur! En áfram með Eurovision-smjörið! Jonathan fór með Gretu Salóme til Amsterdam og London þar sem hún kom fram á Eurovision kynningartónleikum. Þar gafst honum tækifæri til að sjá mörg lög live og hitta keppendur. Hann gjörsamlega elskar Kaliopi frá Makedóníu (hún lyktar eins og draumar að hans sögn) og Amir frá Frakklandi (Mr. McDreamy í okkar huga). Jonathan er mjög ánægður með samvinnuna að Hear them calling verkefninu – þetta var mikil teymisvinna með Ásgeiri Helga, Gretu og Ólöfu Erlu (sem að hans mati er besti grafíski hönnuðurinn á Íslandi). Á dagskránni eftir þetta Eurovision ævintýri er t.d. sýning í Ástralíu í desember auk þess sem Jonathan undirbýr trílógíugrínistashow sem verður sett upp í Iðnó og byggist á lífi hans sem húsmóðir þar sem hann þvældist milli smábæja í Ástralíu með lækninum eiginmanni sínum í 10 ár. En nú er nóg komið af rausi – heyrum nú viðtalið!Fréttin birtist fyrst á heimasíðu Félags áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES. Vísir fjallar um Eurovision í Stokkhólmi í samvinnu með FÁSES.
Eurovision Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira