Líkindi með atriði Gretu og Rússans sem spáð er sigri Birgir Olgeirsson skrifar 3. maí 2016 12:50 Útsendari Vísis á söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, leit við á æfingu hjá Sergey Lazarev í Stokkhólmi í Svíþjóð í gær. Sergey þessi er fulltrúi Rússa í Eurovision í ár þar sem hann mun flytja lagið You Are The Only One.Sjá einnig: Måns-áhrifanna gætir víða Útsendari Vísis, Laufey Helga Guðmundsdóttir, segir keppnina í ár einkennast af þrennu; textaendurtekningum, einsöngvurum og sjónrænni grafík í þriðja veldi. Sergey tikkar í öll þessi box en á æfingunni í gær mátti sjá hann dansa í takt við grafík á bak við hann en athygli hefur vakið hversu grafíkin sem hann notast við er keimlík þeirri sem fulltrúi Íslendinga, Greta Salóme, notaði við flutning á laginu Hear Them Calling í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Í atriði Gretu hreyfði hún sig í takt við grafík sem var varpað fram fyrir aftan hana og virtist reykský koma úr henni á einum stað. Svipað á sér stað í atriði Rússans, þó ekki alveg eins, þegar vængir virðast koma úr baki hans.Sergey er spáð velgengni í Eurovision þetta árið og jafnvel sigri líkt og sjá má hér og hér. Bæði feta þau Sergey og Greta í fótspor Svíans Måns Zelmerlöw sem vann Eurovision í fyrra með laginu Heroes. Sviðsframkoma hans vakti ekki síður athygli en lagið en um var að ræða samspil manns og tækni þar sem Måns hreyfði sig í takt við grafík sem var varpað fram á LED-skjá fyrir aftan hann þannig að svo virtist sem grafíkin og Måns rynnu saman. Eurovision Tengdar fréttir Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21 Fyrsti dagur æfinga í Stokkhólmi: Sergey hrasaði Eurovision dagatal grúppíunnar hefur runnið smurt í gegn síðustu mánuði. Síðasta vetur hófust undankeppnir í hverju landinu á fætur öðru og voru þær 25 talsins þar til yfir lauk. 3. maí 2016 10:30 Greta með fjórtánda vinsælasta lagið hjá ofuraðdáendum Eurovision Aðdáendurnir eru jákvæðari en veðbankar. 2. maí 2016 11:23 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Sjá meira
Útsendari Vísis á söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, leit við á æfingu hjá Sergey Lazarev í Stokkhólmi í Svíþjóð í gær. Sergey þessi er fulltrúi Rússa í Eurovision í ár þar sem hann mun flytja lagið You Are The Only One.Sjá einnig: Måns-áhrifanna gætir víða Útsendari Vísis, Laufey Helga Guðmundsdóttir, segir keppnina í ár einkennast af þrennu; textaendurtekningum, einsöngvurum og sjónrænni grafík í þriðja veldi. Sergey tikkar í öll þessi box en á æfingunni í gær mátti sjá hann dansa í takt við grafík á bak við hann en athygli hefur vakið hversu grafíkin sem hann notast við er keimlík þeirri sem fulltrúi Íslendinga, Greta Salóme, notaði við flutning á laginu Hear Them Calling í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Í atriði Gretu hreyfði hún sig í takt við grafík sem var varpað fram fyrir aftan hana og virtist reykský koma úr henni á einum stað. Svipað á sér stað í atriði Rússans, þó ekki alveg eins, þegar vængir virðast koma úr baki hans.Sergey er spáð velgengni í Eurovision þetta árið og jafnvel sigri líkt og sjá má hér og hér. Bæði feta þau Sergey og Greta í fótspor Svíans Måns Zelmerlöw sem vann Eurovision í fyrra með laginu Heroes. Sviðsframkoma hans vakti ekki síður athygli en lagið en um var að ræða samspil manns og tækni þar sem Måns hreyfði sig í takt við grafík sem var varpað fram á LED-skjá fyrir aftan hann þannig að svo virtist sem grafíkin og Måns rynnu saman.
Eurovision Tengdar fréttir Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21 Fyrsti dagur æfinga í Stokkhólmi: Sergey hrasaði Eurovision dagatal grúppíunnar hefur runnið smurt í gegn síðustu mánuði. Síðasta vetur hófust undankeppnir í hverju landinu á fætur öðru og voru þær 25 talsins þar til yfir lauk. 3. maí 2016 10:30 Greta með fjórtánda vinsælasta lagið hjá ofuraðdáendum Eurovision Aðdáendurnir eru jákvæðari en veðbankar. 2. maí 2016 11:23 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Sjá meira
Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21
Fyrsti dagur æfinga í Stokkhólmi: Sergey hrasaði Eurovision dagatal grúppíunnar hefur runnið smurt í gegn síðustu mánuði. Síðasta vetur hófust undankeppnir í hverju landinu á fætur öðru og voru þær 25 talsins þar til yfir lauk. 3. maí 2016 10:30
Greta með fjórtánda vinsælasta lagið hjá ofuraðdáendum Eurovision Aðdáendurnir eru jákvæðari en veðbankar. 2. maí 2016 11:23