Hætta á að börn efnaminni foreldra bíði lengur eftir heilbrigðisþjónustu Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 3. maí 2016 20:15 Sérstök hætta er á að börn efnaminni foreldra þurfi að bíða lengur eftir heilbrigðisþjónustu með tilkomu nýs greiðsluþátttökukerfis, að mati umboðsmanns barna, þar sem foreldrarnir hafa ekki tök á að leita til sérfræðilækna án tilvísunar. Þá leggjast læknar gegn frumvarpinu. Velferðarnefnd Alþingis hefur nú til umsagnar frumvarp heilbrigðisráðherra um nýtt greiðsluþáttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustu. Fjölmargar athugasemdir hafa borist við frumvarpið meðal annars frá Læknafélagi Íslands. „Ákveðinn hluti sjúklinga, við vitum ekki alveg hver stór en það virðist vera samt töluverður hluti þeirra sem leita eftir þjónustu, að þeir verði fyrir töluvert auknum útgjöldum. Maður veit ekki hvaða áhrif það hefur hvort að fólk muni þá draga þá að leita sér þjónustu, lágtekjufólk, vegna þess að það leitir í auknum kostnaði. Það mun leiða til aukinna heilbrigðisútgjalda síðar,“ segir Þorbjörn Jónsson formaður Læknafélags Íslands. Þá gera hjúkrunarfræðingar einnig athugasemdir við frumvarpið svo og Sjúkratryggingar Íslands, Talmeinafræðingar og umboðsmaður barna svo nokkrir séu nefndir. Í athugasemd sinni segir umboðsmaður barna að ætla megi að tilvísanakerfi sem lagt verður á með frumvarpinu geti orðið til þess að börn þurfi að bíða lengur eftir þjónustu. Sérstök hætta sé á því að börn efnaminni foreldra þurfi að bíða eftir þjónustu, þar sem foreldrar þeirra hafa ekki tök á því að leita til sérfræðilækna án tilvísunar. Læknafélagið leggst eindregið í umsögn sinni að frumvarpið verði samþykkt óbreytt „Einfaldasta leiðin hefði kannski verið að gera breytingu á núverandi kerfi sem fæli það einfaldlega í sér að það lendi enginn í því að greiða hærri upphæð enn einhverja tiltekna,“ segir Þorbjörn. Þannig væri bara sett greiðsluþak inni í núverandi kerfi sem væri á bilinu 100 til 150 þúsund. „Það auðvitað útgrefur það að ríkissjóður eða Sjúkratryggingar þyrftu að leggja fram aukið fé,“ segir Þorbjörn. Alþingi Mest lesið „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Innlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent „Nei, hættu nú alveg Jóhann Páll!“ Innlent Fleiri fréttir Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Kjarasamningurinn felldur vegna „örfárra þátta“ Versta sviðsmyndin að „klemmast á milli“ í tollastríði stórvelda Upplifir lífið eins og stofufangelsi Varnarsamningur við Bandaríkin standi sterkt Nýbökuð móðir fær ekki lögbundna þjónustu og líf Ladda á fjölunum „Litli besti vinur minn endaði í ruslinu“ Furðar sig á dómi Hæstaréttar og kallar eftir lagabreytingu Ólöglegt starfsfólk og skattaóreiða veitingastaða Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Sjá meira
Sérstök hætta er á að börn efnaminni foreldra þurfi að bíða lengur eftir heilbrigðisþjónustu með tilkomu nýs greiðsluþátttökukerfis, að mati umboðsmanns barna, þar sem foreldrarnir hafa ekki tök á að leita til sérfræðilækna án tilvísunar. Þá leggjast læknar gegn frumvarpinu. Velferðarnefnd Alþingis hefur nú til umsagnar frumvarp heilbrigðisráðherra um nýtt greiðsluþáttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustu. Fjölmargar athugasemdir hafa borist við frumvarpið meðal annars frá Læknafélagi Íslands. „Ákveðinn hluti sjúklinga, við vitum ekki alveg hver stór en það virðist vera samt töluverður hluti þeirra sem leita eftir þjónustu, að þeir verði fyrir töluvert auknum útgjöldum. Maður veit ekki hvaða áhrif það hefur hvort að fólk muni þá draga þá að leita sér þjónustu, lágtekjufólk, vegna þess að það leitir í auknum kostnaði. Það mun leiða til aukinna heilbrigðisútgjalda síðar,“ segir Þorbjörn Jónsson formaður Læknafélags Íslands. Þá gera hjúkrunarfræðingar einnig athugasemdir við frumvarpið svo og Sjúkratryggingar Íslands, Talmeinafræðingar og umboðsmaður barna svo nokkrir séu nefndir. Í athugasemd sinni segir umboðsmaður barna að ætla megi að tilvísanakerfi sem lagt verður á með frumvarpinu geti orðið til þess að börn þurfi að bíða lengur eftir þjónustu. Sérstök hætta sé á því að börn efnaminni foreldra þurfi að bíða eftir þjónustu, þar sem foreldrar þeirra hafa ekki tök á því að leita til sérfræðilækna án tilvísunar. Læknafélagið leggst eindregið í umsögn sinni að frumvarpið verði samþykkt óbreytt „Einfaldasta leiðin hefði kannski verið að gera breytingu á núverandi kerfi sem fæli það einfaldlega í sér að það lendi enginn í því að greiða hærri upphæð enn einhverja tiltekna,“ segir Þorbjörn. Þannig væri bara sett greiðsluþak inni í núverandi kerfi sem væri á bilinu 100 til 150 þúsund. „Það auðvitað útgrefur það að ríkissjóður eða Sjúkratryggingar þyrftu að leggja fram aukið fé,“ segir Þorbjörn.
Alþingi Mest lesið „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Innlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent „Nei, hættu nú alveg Jóhann Páll!“ Innlent Fleiri fréttir Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Kjarasamningurinn felldur vegna „örfárra þátta“ Versta sviðsmyndin að „klemmast á milli“ í tollastríði stórvelda Upplifir lífið eins og stofufangelsi Varnarsamningur við Bandaríkin standi sterkt Nýbökuð móðir fær ekki lögbundna þjónustu og líf Ladda á fjölunum „Litli besti vinur minn endaði í ruslinu“ Furðar sig á dómi Hæstaréttar og kallar eftir lagabreytingu Ólöglegt starfsfólk og skattaóreiða veitingastaða Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Sjá meira