Greta mætt í Globen: Sjónrænu tilburðirnir nýja Júró-brellan Laufey Helga Guðmundsdóttir skrifar 3. maí 2016 22:41 Fyrsta æfing Gretu Salóme á stóra sviðinu í Globen fór fram í dag. Eins og Eurovision aðdáendur vita eflaust kom fram í Alla leið þætti RÚV að nota ætti nýja tækni fyrir atriðið á Globen sviðinu. Eftir æfinguna í dag er ljóst að sú er ekki raunin heldur hefur atriðið úr Söngvakeppninni verið fært upp á stóra sviðið með miklu öflugri grafík sem kemur mjög vel út. Á æfingunni var Greta í nýja glæsilega búningnum sem frumsýndur var síðasta laugardag. Það má segja að hann sé delúx útgáfan af Söngvakeppnis-búningnum og við eru sko alveg að elska leðrið og pallíetturnar! Einhverjir örðugleikar tæknilegs eðlis voru að hrjá Gretu Salóme á æfingu í dag en auðvitað mun það slípast til í góðri samvinnu við sænska framleiðsluteymið hér í Globen. Áfram Greta!Frábær tækni – af hverju ekki að nota hana?Á blaðamannafundi eftir æfingu var fjöldi blaðamanna úr höllinni mættur til að taka á móti Gretu Salóme. Spurð um hvernig æfingin gekk sagði Greta Salóme að það væru nokkur atriði sem vinna þyrfti betur en óeðlilegt væri ef svo væri ekki. FÁSES.is spurði hvort það hefði áhrif á gengi lagsins og árangur þegar fleiri en einn keppandi reiðir sig á svipaða tækni, sérstaklega í atriðum þar sem tæknin spilaði stórt hlutverk. Að mati Gretu fer svarið eftir því hvernig þú skilgreinir árangur. Fyrir Gretu væri það góður árangur að koma boðskap lagsins á framfæri. Hann er sá að einblína og leggja áherslu á jákvæðu raddirnar í nærumhverfi okkar og hunsa þær neikvæðu. Ef Greta næði til einnar manneskju með þann boðskap væri það árangur fyrir henni. Hún sagði einnig að sjónrænu brellurnar væru gerðar til að koma boðskapi lagsins á framfæri og það mætti segja að hvert einasta atriði í Eurovision notist við eitthvað sjónrænt ef út í það væri farið. Í raun eru sjónrænu tilburðirnir nýja Júró-brellan og ekkert sé nýtt undir sólinn. Allir eru að skapa sitt listaverk og það er ekki endilega að herma þó verið sé að nota eitthvað sem hefur sést áður. Þetta er að mörgu leyti mjög hentugt í keppni, þar sem einungis má hafa sex manns á sviði, að nýta þessa nýju grafíktækni til að gera atriðin stærri án þess að vera með fullt af fólki á sviðinu.Nýtur sín meðal pressunnarÞað verður ekki annað sagt en að þetta hafi verið léttur og skemmtilegur blaðamannafundur og Greta Salóme átti ekki í neinum vandræðum með að svara spurningum fjölmiðlamanna. Reyndar var mikið hlegið enda er Greta frjáls og skemmtileg í tilsvörum. Hún sagði m.a. að Eurovision árið 2012 hefði snúist mikið um að komast áfram upp úr undankeppninni og ná góðu sæti í lokakeppninni. Nú snúist þátttaka hennar um að koma á framfæri boðskap lagsins og hún viti nú að Eurovision skilgreini ekki tónlistarmenn. Að hennar mati er ekki mikill munur á því að koma fram einn eða sem hluti af dúett eins og hún gerði með Jónsa í Baku. Nú er hún þó með allt Gretu-teymið með sér á sviðin sem hluta af grafíkinn (t.d. er Ásgeir Helgi skuggahöndin í henni). Svo er hún auðvitað með fimm bakraddir þó þær séu off-stage. Loks var mikið spurt út í Disney ævintýri Gretu Salóme og þá reynslu sem hún tekur með sér þaðan. Greta Salóme svaraði því til að ef hún hefði sagt að eitthvað hefði ekki verið hægt í sýningum á skemmtiferðaskipum Disney hefði svar samstarfsmanna alltaf verið; af hverju ekki?Fréttin birtist fyrst á heimasíðu Félags áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES. Vísir fjallar um Eurovision í Stokkhólmi í samvinnu með FÁSES. Eurovision Tengdar fréttir Þetta er kjóllinn sem Greta mun klæðast í Stokkhólmi Söngkonan frumsýndi Eurovision-klæðnaðinn í dag. 30. apríl 2016 12:06 Ferðasaga Gretu og gengisins - Myndbönd Greta Salóme Stefánsdóttir og Eurovision-teymi okkar Íslendinga þetta árið hélt í gærmorgun til Svíþjóðar og lenti gengið á Arlanda flugvellínum í Stokkhólmi. 3. maí 2016 12:30 Góðkunningjar Eurovision: "Eurovision er eins og Pringles“ Í ár hefur metfjöldi þáttakanda í Eurovision áður tekið þátt í keppninni. 2. maí 2016 20:18 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Fyrsta æfing Gretu Salóme á stóra sviðinu í Globen fór fram í dag. Eins og Eurovision aðdáendur vita eflaust kom fram í Alla leið þætti RÚV að nota ætti nýja tækni fyrir atriðið á Globen sviðinu. Eftir æfinguna í dag er ljóst að sú er ekki raunin heldur hefur atriðið úr Söngvakeppninni verið fært upp á stóra sviðið með miklu öflugri grafík sem kemur mjög vel út. Á æfingunni var Greta í nýja glæsilega búningnum sem frumsýndur var síðasta laugardag. Það má segja að hann sé delúx útgáfan af Söngvakeppnis-búningnum og við eru sko alveg að elska leðrið og pallíetturnar! Einhverjir örðugleikar tæknilegs eðlis voru að hrjá Gretu Salóme á æfingu í dag en auðvitað mun það slípast til í góðri samvinnu við sænska framleiðsluteymið hér í Globen. Áfram Greta!Frábær tækni – af hverju ekki að nota hana?Á blaðamannafundi eftir æfingu var fjöldi blaðamanna úr höllinni mættur til að taka á móti Gretu Salóme. Spurð um hvernig æfingin gekk sagði Greta Salóme að það væru nokkur atriði sem vinna þyrfti betur en óeðlilegt væri ef svo væri ekki. FÁSES.is spurði hvort það hefði áhrif á gengi lagsins og árangur þegar fleiri en einn keppandi reiðir sig á svipaða tækni, sérstaklega í atriðum þar sem tæknin spilaði stórt hlutverk. Að mati Gretu fer svarið eftir því hvernig þú skilgreinir árangur. Fyrir Gretu væri það góður árangur að koma boðskap lagsins á framfæri. Hann er sá að einblína og leggja áherslu á jákvæðu raddirnar í nærumhverfi okkar og hunsa þær neikvæðu. Ef Greta næði til einnar manneskju með þann boðskap væri það árangur fyrir henni. Hún sagði einnig að sjónrænu brellurnar væru gerðar til að koma boðskapi lagsins á framfæri og það mætti segja að hvert einasta atriði í Eurovision notist við eitthvað sjónrænt ef út í það væri farið. Í raun eru sjónrænu tilburðirnir nýja Júró-brellan og ekkert sé nýtt undir sólinn. Allir eru að skapa sitt listaverk og það er ekki endilega að herma þó verið sé að nota eitthvað sem hefur sést áður. Þetta er að mörgu leyti mjög hentugt í keppni, þar sem einungis má hafa sex manns á sviði, að nýta þessa nýju grafíktækni til að gera atriðin stærri án þess að vera með fullt af fólki á sviðinu.Nýtur sín meðal pressunnarÞað verður ekki annað sagt en að þetta hafi verið léttur og skemmtilegur blaðamannafundur og Greta Salóme átti ekki í neinum vandræðum með að svara spurningum fjölmiðlamanna. Reyndar var mikið hlegið enda er Greta frjáls og skemmtileg í tilsvörum. Hún sagði m.a. að Eurovision árið 2012 hefði snúist mikið um að komast áfram upp úr undankeppninni og ná góðu sæti í lokakeppninni. Nú snúist þátttaka hennar um að koma á framfæri boðskap lagsins og hún viti nú að Eurovision skilgreini ekki tónlistarmenn. Að hennar mati er ekki mikill munur á því að koma fram einn eða sem hluti af dúett eins og hún gerði með Jónsa í Baku. Nú er hún þó með allt Gretu-teymið með sér á sviðin sem hluta af grafíkinn (t.d. er Ásgeir Helgi skuggahöndin í henni). Svo er hún auðvitað með fimm bakraddir þó þær séu off-stage. Loks var mikið spurt út í Disney ævintýri Gretu Salóme og þá reynslu sem hún tekur með sér þaðan. Greta Salóme svaraði því til að ef hún hefði sagt að eitthvað hefði ekki verið hægt í sýningum á skemmtiferðaskipum Disney hefði svar samstarfsmanna alltaf verið; af hverju ekki?Fréttin birtist fyrst á heimasíðu Félags áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES. Vísir fjallar um Eurovision í Stokkhólmi í samvinnu með FÁSES.
Eurovision Tengdar fréttir Þetta er kjóllinn sem Greta mun klæðast í Stokkhólmi Söngkonan frumsýndi Eurovision-klæðnaðinn í dag. 30. apríl 2016 12:06 Ferðasaga Gretu og gengisins - Myndbönd Greta Salóme Stefánsdóttir og Eurovision-teymi okkar Íslendinga þetta árið hélt í gærmorgun til Svíþjóðar og lenti gengið á Arlanda flugvellínum í Stokkhólmi. 3. maí 2016 12:30 Góðkunningjar Eurovision: "Eurovision er eins og Pringles“ Í ár hefur metfjöldi þáttakanda í Eurovision áður tekið þátt í keppninni. 2. maí 2016 20:18 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Þetta er kjóllinn sem Greta mun klæðast í Stokkhólmi Söngkonan frumsýndi Eurovision-klæðnaðinn í dag. 30. apríl 2016 12:06
Ferðasaga Gretu og gengisins - Myndbönd Greta Salóme Stefánsdóttir og Eurovision-teymi okkar Íslendinga þetta árið hélt í gærmorgun til Svíþjóðar og lenti gengið á Arlanda flugvellínum í Stokkhólmi. 3. maí 2016 12:30
Góðkunningjar Eurovision: "Eurovision er eins og Pringles“ Í ár hefur metfjöldi þáttakanda í Eurovision áður tekið þátt í keppninni. 2. maí 2016 20:18
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið