Hrútar besta mynd sem Woody Allen hefur séð nýlega Bjarki Ármannsson skrifar 4. maí 2016 18:59 Hrútarnir hans Gríms Hákonarsonar heilluðu Allen. Vísir/Getty/Brynjar Snær Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, hefur vakið athygli víða um heim og halað inn verðlaunum frá því að hún kom út fyrir um ári síðan. Meðal aðdáanda myndarinnar úti í heimi er kvikmyndagoðsögnin Woody Allen, ef marka má viðtal við kappann sem Hollywood Reporter birtir í dag. Hinn áttræði Allen er með þekktustu og virtustu leikurum og leikstjórum Bandaríkjanna. Í viðtalinu sem birtist í dag er hann spurður hvaða myndir hann hafi séð nýlega sem hafi heillað hann – og hann nefnir aðeins eina til sögunnar. „Ég horfði á kvikmynd sem heitir Hrútar, sem mér féll vel í geð,“ segir Allen. „Íslensk mynd. En ég horfi ekki á margar bandarískar. Ég gat það einu sinni. Þegar ég ólst upp, var fjöldi góðra mynda í boði í hverri viku. Svo áttaði kvikmyndaiðnaðurinn sig á því að hægt væri að græða meira á stórum „blockbuster“-myndum. En enginn þeirra hefur nokkurn tímann heillað mig.“ Allen segist einnig í viðtalinu aldrei nokkurn tímann hafa horft á myndir sínar þegar hann er búinn með þær. Aðspurður hvort hann myndi eyða einhverjum af þeim tugum mynda sem hann hefur gert um tíðina ef hann gæti, hlær Allen og segist myndu eyða öllum nema um það bil átta myndum. Menning Tengdar fréttir Kindurnar með hreinum ólíkindum Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika. 23. maí 2015 11:00 Mest lesið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Fleiri fréttir László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, hefur vakið athygli víða um heim og halað inn verðlaunum frá því að hún kom út fyrir um ári síðan. Meðal aðdáanda myndarinnar úti í heimi er kvikmyndagoðsögnin Woody Allen, ef marka má viðtal við kappann sem Hollywood Reporter birtir í dag. Hinn áttræði Allen er með þekktustu og virtustu leikurum og leikstjórum Bandaríkjanna. Í viðtalinu sem birtist í dag er hann spurður hvaða myndir hann hafi séð nýlega sem hafi heillað hann – og hann nefnir aðeins eina til sögunnar. „Ég horfði á kvikmynd sem heitir Hrútar, sem mér féll vel í geð,“ segir Allen. „Íslensk mynd. En ég horfi ekki á margar bandarískar. Ég gat það einu sinni. Þegar ég ólst upp, var fjöldi góðra mynda í boði í hverri viku. Svo áttaði kvikmyndaiðnaðurinn sig á því að hægt væri að græða meira á stórum „blockbuster“-myndum. En enginn þeirra hefur nokkurn tímann heillað mig.“ Allen segist einnig í viðtalinu aldrei nokkurn tímann hafa horft á myndir sínar þegar hann er búinn með þær. Aðspurður hvort hann myndi eyða einhverjum af þeim tugum mynda sem hann hefur gert um tíðina ef hann gæti, hlær Allen og segist myndu eyða öllum nema um það bil átta myndum.
Menning Tengdar fréttir Kindurnar með hreinum ólíkindum Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika. 23. maí 2015 11:00 Mest lesið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Fleiri fréttir László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Kindurnar með hreinum ólíkindum Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika. 23. maí 2015 11:00