Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Ritstjórn skrifar 5. maí 2016 21:34 Glamour/Getty Karl Lagerfeld ákvað að sýna millilínu sína fyrir Chanel í höfuðborg Kúbu, Havana. Sýningin fór fram á breiðgötu í borginni þar sem gestir sýningarinnar fengu heldur betur menningu Kúbu beint í æði. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni sem var sumarleg enda svokölluð ferðalína eða "cruise collection" frá Lagerfeld. Léttir jakkar, heklaðir síðkjólar, hattar og buxur með háum mitti en með víðum skálmum voru áberandi en þó mátti sjá hvítu skyrturnar, bindin og áberandi skartið sem eru einkenni Lagerfeld fyrir Chanel. Falleg lína sem tók okkur inn í sumarið. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni.Hudson Kroenig - guðsonur Karls sem yfirleitt má sjá á tískupallinum. Glamour Tíska Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour
Karl Lagerfeld ákvað að sýna millilínu sína fyrir Chanel í höfuðborg Kúbu, Havana. Sýningin fór fram á breiðgötu í borginni þar sem gestir sýningarinnar fengu heldur betur menningu Kúbu beint í æði. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni sem var sumarleg enda svokölluð ferðalína eða "cruise collection" frá Lagerfeld. Léttir jakkar, heklaðir síðkjólar, hattar og buxur með háum mitti en með víðum skálmum voru áberandi en þó mátti sjá hvítu skyrturnar, bindin og áberandi skartið sem eru einkenni Lagerfeld fyrir Chanel. Falleg lína sem tók okkur inn í sumarið. Lókal hljómsveit spilaði undir sýningunni.Hudson Kroenig - guðsonur Karls sem yfirleitt má sjá á tískupallinum.
Glamour Tíska Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour