Vortónleikar með fjölþjóðlegu sniði hjá Kvennakór Háskólans Magnús Guðmundsson skrifar 30. apríl 2016 15:00 Kvennakór Háskóla Íslands syngur inn vorið á sunnudaginn. Vortónleikar Kvennakórs Háskóla Íslands verða haldnir í Hátíðarsal Háskólans á sunnudaginn undir yfirskriftinni Hraðferð um heiminn, sonnettur og sumarlög. Á efnisskrá eru m.a. íslensk sumarlög, þjóðlög frá Japan og Rússlandi sungin á frummáli, og frumflutningur á fjórum ljóðasöngvum eftir Þorvald Gylfason og Kristján Hreinsson. Sönglögin eru hluti af lagaflokki sem þeir félagar gáfu kvennakórnum í tilefni 10 ára afmælis kórsins á síðasta ári en starfsemin hefur verið með einkar blómlegum hætti. á þessum tíu skemmtilegu árum. Kórinn skipa um þrjátíu stúlkur, úr röðum nemenda og starfsfólks HÍ. Tónleikarnir eru með sérstaklega fjölþjóðlegu sniði þar sem í ár syngja með kórnum stúlkur frá Japan, Rússlandi, Makedóníu, Þýskalandi, Tékklandi, Danmörku og Bandaríkjunum. Stjórnandi er Margrét Bóasdóttir og píanóleikari Guðrún Dalía Salómonsdóttir. Aðgangseyrir er 2.000 kr. en ókeypis fyrir nemendur Háskóla Íslands. Rjúkandi kaffi og ilmandi heimabakað meðlæti er innifalið í aðgangseyri.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 30. apríl. Menning Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Vortónleikar Kvennakórs Háskóla Íslands verða haldnir í Hátíðarsal Háskólans á sunnudaginn undir yfirskriftinni Hraðferð um heiminn, sonnettur og sumarlög. Á efnisskrá eru m.a. íslensk sumarlög, þjóðlög frá Japan og Rússlandi sungin á frummáli, og frumflutningur á fjórum ljóðasöngvum eftir Þorvald Gylfason og Kristján Hreinsson. Sönglögin eru hluti af lagaflokki sem þeir félagar gáfu kvennakórnum í tilefni 10 ára afmælis kórsins á síðasta ári en starfsemin hefur verið með einkar blómlegum hætti. á þessum tíu skemmtilegu árum. Kórinn skipa um þrjátíu stúlkur, úr röðum nemenda og starfsfólks HÍ. Tónleikarnir eru með sérstaklega fjölþjóðlegu sniði þar sem í ár syngja með kórnum stúlkur frá Japan, Rússlandi, Makedóníu, Þýskalandi, Tékklandi, Danmörku og Bandaríkjunum. Stjórnandi er Margrét Bóasdóttir og píanóleikari Guðrún Dalía Salómonsdóttir. Aðgangseyrir er 2.000 kr. en ókeypis fyrir nemendur Háskóla Íslands. Rjúkandi kaffi og ilmandi heimabakað meðlæti er innifalið í aðgangseyri.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 30. apríl.
Menning Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira