Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Ritstjórn skrifar 20. apríl 2016 11:00 Anna Wintour Flestir sem hafa áhuga á tísku og frægu fólki þekkja Met Gala, sem haldið er í New York fyrsta mánudag í maí ár hvert. Á bakvið þetta fjáröflunarkvöld stendur meðal annars sjálf Anna Wintour, ritsjóri ameríska Vogue. Þangað er boðið öllu þekktasta fólkinu í tísku-og tónlistarheiminum. Nú er búið að gera heimildarmynd um þessa hátíð sem ber nafnið The first monday in may, og var frumsýnd á Tribecca hátíðinni þann 13. apríl. Vilja einhverjir meina að þessi mynd sé næsta September Issue, sem sló rækilega í gegn á sínum tíma. Mest lesið Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Ljóshærð Selena Gomez stal senunni Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour
Flestir sem hafa áhuga á tísku og frægu fólki þekkja Met Gala, sem haldið er í New York fyrsta mánudag í maí ár hvert. Á bakvið þetta fjáröflunarkvöld stendur meðal annars sjálf Anna Wintour, ritsjóri ameríska Vogue. Þangað er boðið öllu þekktasta fólkinu í tísku-og tónlistarheiminum. Nú er búið að gera heimildarmynd um þessa hátíð sem ber nafnið The first monday in may, og var frumsýnd á Tribecca hátíðinni þann 13. apríl. Vilja einhverjir meina að þessi mynd sé næsta September Issue, sem sló rækilega í gegn á sínum tíma.
Mest lesið Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Ljóshærð Selena Gomez stal senunni Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour