Auk Brynju er fjallað um Bríet Ólínu fyrirsætu og stílista í New York, Kolfinnu Kristófersdóttur sem hefur gengið pallana fyrir risa á borð við Marc Jacobs, Chanel og Fendi og Önnu Jiu þar sem lesendur fá að kynnast þeim betur og hverju þær mæla með að skoða á Íslandi.
„Ísland var fyrsta Evrópuríkið til að kjósa konu sem forseta og er sömuleiðis á leiðinni með að verða fyrsta landið til að útrýma kynjabilinu alfarið,“ segir í fréttinni sem hvetur lesendur sína til að fylgjast með þessum stelpum sem eru að „killing the game“
Ísland er í tísku og frambærilegar stelpur sem þarna fá athygli í einu vinsælasta tímariti í heiminum. Við hvetjum ykkur til að lesa alla umfjöllun Teen Vogue.
