Geir: Þurfum að nýta tímann vel Stefán Árni Pálsson skrifar 10. apríl 2016 20:30 Það er sannarlega mikið verk að vinna fyrir nýráðinn landsliðsþjálfara í handbolta, Geir Sveinsson. Íslenska landsliðið var í æfingabúðum hér á landi í vikunni og heimsótti Hörður Magnússon, íþróttafréttamaður Stöðvar 2, liðið og ræddi við Geir Sveinsson, nýráðinn landsliðsþjálfara, á föstudaginn. „Við erum meira að einbeita okkur að varnarleik okkar þessa dagana,“ segir Geir. „Hugsanlega erum við að skoða ný afbrygði í varnarleik og hafa í pokanum eitthvað meira en aðeins 6-0 vörn. Síðan kemur sóknin í framhaldinu.“ Tvö töp gegn Norðmönnum á dögunum sýndu hvað liðið á langt í land. „Það var alveg ljóst fyrir þessa leiki að það yrði á brattann að sækja fyrir okkur, einfaldlega útfrá því í hvaða stöðu liðin voru. Við að hittast í fyrsta skipti með nýjan þjálfara og ekki einu sinni með okkar sterkustu leikmenn. Norðmenn voru búnir að æfa í heila viku og í miðjum undirbúningi fyrir forkeppni Ólympíuleikana. Staðan var strax ójöfn.“ Geir segir að liðið hafi farið í þetta verkefni til að fá sem mest út úr því. „Ég vildi fá að skoða þá leikmenn sem valdir voru til verkefnisins og að menn myndu fá að spila. Mér finnst aldur leikmanna ekki skipta neinu máli, bara að menn séu í standi og hafa þeir áhuga á því að spila með íslenska landsliðinu.“ Hann segir að enginn leikmaður hafi komið til hans og talað um að hann vilji hætta með landsliðinu. „Það eru allir klárir og við erum bara að undirbúa okkur fyrir umspilsleikina gegn Portúgal. Við höfum aðeins fimm daga til að undirbúa okkur, það er ekkert meira. Við þurfum því að nýta allan tíma saman mjög vel.“ Hér að ofan má sjá viðtalið við Geir. Íslenski handboltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Sjá meira
Það er sannarlega mikið verk að vinna fyrir nýráðinn landsliðsþjálfara í handbolta, Geir Sveinsson. Íslenska landsliðið var í æfingabúðum hér á landi í vikunni og heimsótti Hörður Magnússon, íþróttafréttamaður Stöðvar 2, liðið og ræddi við Geir Sveinsson, nýráðinn landsliðsþjálfara, á föstudaginn. „Við erum meira að einbeita okkur að varnarleik okkar þessa dagana,“ segir Geir. „Hugsanlega erum við að skoða ný afbrygði í varnarleik og hafa í pokanum eitthvað meira en aðeins 6-0 vörn. Síðan kemur sóknin í framhaldinu.“ Tvö töp gegn Norðmönnum á dögunum sýndu hvað liðið á langt í land. „Það var alveg ljóst fyrir þessa leiki að það yrði á brattann að sækja fyrir okkur, einfaldlega útfrá því í hvaða stöðu liðin voru. Við að hittast í fyrsta skipti með nýjan þjálfara og ekki einu sinni með okkar sterkustu leikmenn. Norðmenn voru búnir að æfa í heila viku og í miðjum undirbúningi fyrir forkeppni Ólympíuleikana. Staðan var strax ójöfn.“ Geir segir að liðið hafi farið í þetta verkefni til að fá sem mest út úr því. „Ég vildi fá að skoða þá leikmenn sem valdir voru til verkefnisins og að menn myndu fá að spila. Mér finnst aldur leikmanna ekki skipta neinu máli, bara að menn séu í standi og hafa þeir áhuga á því að spila með íslenska landsliðinu.“ Hann segir að enginn leikmaður hafi komið til hans og talað um að hann vilji hætta með landsliðinu. „Það eru allir klárir og við erum bara að undirbúa okkur fyrir umspilsleikina gegn Portúgal. Við höfum aðeins fimm daga til að undirbúa okkur, það er ekkert meira. Við þurfum því að nýta allan tíma saman mjög vel.“ Hér að ofan má sjá viðtalið við Geir.
Íslenski handboltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Sjá meira