Hjálmar nefbrotinn en ætlar að spila með grímu í lokaúrslitunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2016 15:06 Hjálmar Stefánsson. Vísir/Auðunn og inssíða Hauka Haukamaðurinn Hjálmar Stefánsson ætlar ekki að láta brotið nef koma í veg fyrir það að hann spili í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Haukarnir eru komnir í úrslitin í fyrsta sinn í 23 ár. Nú er komið í ljós að Hjálmar nefbrotnaði í þriðja leik Hauka og Tindastóls þegar hann fékk olnboga Darrel Lewis í andlitið. Hjálmar gat ekki spilað í fjórða leiknum en félagar hans kláruðu dæmið og komu liðinu í úrslitin án hans. „Ég nefbrotnaði en því var kippt aftur í lag. Það þýðir bara það að ég verð með grímu í næsta leik. Ég mun reyna mitt besta til þess að spila næsta leik," segir Hjálmar í samtali við Vísi.Sjá einnig:Atvikið sem sendi Hjálmar upp á spítala: Hvernig er þetta villa á Haukamanninn? „Það var ekki gert neitt fyrst því það var ekki hægt að sjá þetta fyrir bólgunni. Ég vissi þetta ekki fyrr en ég fór í skoðun í morgun. Þeir þreifuðu á nefinu og það var greinilega skekkja í því. Þeir var bara deyft og nefinu kippt í lag," segir Hjálmar. Hjálmar segir að það hafi ekki verið það vont að láta rétta nefið sitt. „Ég verð nú að segja að höggið var verra," sagði Hjálmar. Hjálmar Stefánsson hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína í úrslitakeppninni og þá sérstaklega varnarlega þar sem hann hefur verið að dekka bestu sóknarmenn mótherjanna. Haukarnir mun því fagna endurkomu hans í liðið.Sjá einnig:Hjálmar með einkenni heilahristings: Stokkbólginn og marinn en gæti mætt í næsta leik „Ég get næstum því staðfest það að ég verð með í næsta leik," segir Hjálmar og hann er ekki með nein einkenni heilahristings. „Þau eru öll horfin og heilahristingurinn er ekkert vandamál núna," segir Hjálmar en hann þarf þó að verja brotna nefið á vellinum. „Ég held ég fái bara grímu lánaða frá Haukum. Því verður reddað það verður ekkert vandamál," segir Hjálmar og hann segir það hafa verið erfitt að geta ekki aðstoðað félagana í leik fjögur. „Það er versta tilfinning í heimi að sitja á bekknum og geta ekkert hjálpað til," segir Hjálmar. Það kemur í ljós annað kvöld hvort Haukar mæta KR eða Njarðvík í úrslitaeinvíginu sem hefst síðan á þriðjudaginn í næstu viku. „Ég er að spá í því að fara á oddaleikinn enda langar mig að sjá hann," segir Hjálmar. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Hjálmar með einkenni heilahristings: Stokkbólginn og marinn en gæti mætt í næsta leik „Ég er ekki alveg viss hvort ég sé nefbrotinn, læknarnir vilja ekki skoða það meðan ég er svona bólginn,“ segir Hjálmar Stefánsson, leikmaður Hauka, sem fékk mikið höfuðhögg í leik Hauka og Tindastóls í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í gær. 10. apríl 2016 13:04 Mobley: Kára engin takmörk sett Brandon Mobley, Bandaríkjamaðurinn í liði Hauka, er afar hrifinn af Kára Jónssyni. 13. apríl 2016 15:30 Haukar án lykilmanns í þriðja sinn í þessari úrslitakeppni Hjálmar Stefánsson verður ekki með Haukum á móti Tindastól á Sauðárkróki í kvöld þegar liðin mætast í fjórða sinn í undanúrslitaeinvígi sínu í Dominos-deild karla í körfubolta. 12. apríl 2016 11:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 89-81 | Haukar komnir í lykilstöðu Haukar eru komnir í 2-1 í einvíginu við Tindastól í undanúrslitum Domino's deildar karla eftir sigur í þriðja leik liðanna í Schenker-höllinni í dag. 9. apríl 2016 19:30 Atvikið sem sendi Hjálmar upp á spítala: Hvernig er þetta villa á Haukamanninn? Hjálmar Stefánsson, leikmaður Hauka, fékk mikið höfuðhögg í leik Hauka og Tindastóls í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í gær. 10. apríl 2016 14:48 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri Sjá meira
Haukamaðurinn Hjálmar Stefánsson ætlar ekki að láta brotið nef koma í veg fyrir það að hann spili í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Haukarnir eru komnir í úrslitin í fyrsta sinn í 23 ár. Nú er komið í ljós að Hjálmar nefbrotnaði í þriðja leik Hauka og Tindastóls þegar hann fékk olnboga Darrel Lewis í andlitið. Hjálmar gat ekki spilað í fjórða leiknum en félagar hans kláruðu dæmið og komu liðinu í úrslitin án hans. „Ég nefbrotnaði en því var kippt aftur í lag. Það þýðir bara það að ég verð með grímu í næsta leik. Ég mun reyna mitt besta til þess að spila næsta leik," segir Hjálmar í samtali við Vísi.Sjá einnig:Atvikið sem sendi Hjálmar upp á spítala: Hvernig er þetta villa á Haukamanninn? „Það var ekki gert neitt fyrst því það var ekki hægt að sjá þetta fyrir bólgunni. Ég vissi þetta ekki fyrr en ég fór í skoðun í morgun. Þeir þreifuðu á nefinu og það var greinilega skekkja í því. Þeir var bara deyft og nefinu kippt í lag," segir Hjálmar. Hjálmar segir að það hafi ekki verið það vont að láta rétta nefið sitt. „Ég verð nú að segja að höggið var verra," sagði Hjálmar. Hjálmar Stefánsson hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína í úrslitakeppninni og þá sérstaklega varnarlega þar sem hann hefur verið að dekka bestu sóknarmenn mótherjanna. Haukarnir mun því fagna endurkomu hans í liðið.Sjá einnig:Hjálmar með einkenni heilahristings: Stokkbólginn og marinn en gæti mætt í næsta leik „Ég get næstum því staðfest það að ég verð með í næsta leik," segir Hjálmar og hann er ekki með nein einkenni heilahristings. „Þau eru öll horfin og heilahristingurinn er ekkert vandamál núna," segir Hjálmar en hann þarf þó að verja brotna nefið á vellinum. „Ég held ég fái bara grímu lánaða frá Haukum. Því verður reddað það verður ekkert vandamál," segir Hjálmar og hann segir það hafa verið erfitt að geta ekki aðstoðað félagana í leik fjögur. „Það er versta tilfinning í heimi að sitja á bekknum og geta ekkert hjálpað til," segir Hjálmar. Það kemur í ljós annað kvöld hvort Haukar mæta KR eða Njarðvík í úrslitaeinvíginu sem hefst síðan á þriðjudaginn í næstu viku. „Ég er að spá í því að fara á oddaleikinn enda langar mig að sjá hann," segir Hjálmar.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Hjálmar með einkenni heilahristings: Stokkbólginn og marinn en gæti mætt í næsta leik „Ég er ekki alveg viss hvort ég sé nefbrotinn, læknarnir vilja ekki skoða það meðan ég er svona bólginn,“ segir Hjálmar Stefánsson, leikmaður Hauka, sem fékk mikið höfuðhögg í leik Hauka og Tindastóls í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í gær. 10. apríl 2016 13:04 Mobley: Kára engin takmörk sett Brandon Mobley, Bandaríkjamaðurinn í liði Hauka, er afar hrifinn af Kára Jónssyni. 13. apríl 2016 15:30 Haukar án lykilmanns í þriðja sinn í þessari úrslitakeppni Hjálmar Stefánsson verður ekki með Haukum á móti Tindastól á Sauðárkróki í kvöld þegar liðin mætast í fjórða sinn í undanúrslitaeinvígi sínu í Dominos-deild karla í körfubolta. 12. apríl 2016 11:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 89-81 | Haukar komnir í lykilstöðu Haukar eru komnir í 2-1 í einvíginu við Tindastól í undanúrslitum Domino's deildar karla eftir sigur í þriðja leik liðanna í Schenker-höllinni í dag. 9. apríl 2016 19:30 Atvikið sem sendi Hjálmar upp á spítala: Hvernig er þetta villa á Haukamanninn? Hjálmar Stefánsson, leikmaður Hauka, fékk mikið höfuðhögg í leik Hauka og Tindastóls í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í gær. 10. apríl 2016 14:48 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri Sjá meira
Hjálmar með einkenni heilahristings: Stokkbólginn og marinn en gæti mætt í næsta leik „Ég er ekki alveg viss hvort ég sé nefbrotinn, læknarnir vilja ekki skoða það meðan ég er svona bólginn,“ segir Hjálmar Stefánsson, leikmaður Hauka, sem fékk mikið höfuðhögg í leik Hauka og Tindastóls í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í gær. 10. apríl 2016 13:04
Mobley: Kára engin takmörk sett Brandon Mobley, Bandaríkjamaðurinn í liði Hauka, er afar hrifinn af Kára Jónssyni. 13. apríl 2016 15:30
Haukar án lykilmanns í þriðja sinn í þessari úrslitakeppni Hjálmar Stefánsson verður ekki með Haukum á móti Tindastól á Sauðárkróki í kvöld þegar liðin mætast í fjórða sinn í undanúrslitaeinvígi sínu í Dominos-deild karla í körfubolta. 12. apríl 2016 11:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 89-81 | Haukar komnir í lykilstöðu Haukar eru komnir í 2-1 í einvíginu við Tindastól í undanúrslitum Domino's deildar karla eftir sigur í þriðja leik liðanna í Schenker-höllinni í dag. 9. apríl 2016 19:30
Atvikið sem sendi Hjálmar upp á spítala: Hvernig er þetta villa á Haukamanninn? Hjálmar Stefánsson, leikmaður Hauka, fékk mikið höfuðhögg í leik Hauka og Tindastóls í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í gær. 10. apríl 2016 14:48
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins