„Forsetaefni sem forsætisráðherra hefur stutt hefur alltaf tapað“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 18. apríl 2016 19:46 Guðni Th. Jóhannesson. Vísir/Þorbjörn Þórðarson Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur segir það sæta tíðindum að Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra hafi lýst yfir stuðningi við einstaka frambjóðanda til embættis forseta Íslands. Það orki jafnvel tvímælis. Guðni vísar til þess að árið 1952, þegar Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur voru við völd líkt og nú, buðu fram eigið forsetaefni – séra Bjarna Jónsson. Árið 1968 hafi Bjarni Benediktsson þáverandi forsætisráðherra stutt Gunnar Thoroddsen í forsetakjöri. Gunnar Thoroddsen hafi svo, þegar hann var forsætisráðherra, stutt Albert Guðmundsson. „Þannig að þetta var við hæfi þá en hefur ekki verið núna. Kannski má taka eitt úr þessari sögu að forsetaefni sem forsætisráðherra hefur stutt hefur alltaf tapað,“ sagði Guðni í Íslandi í dag í kvöld, en Sigurður Ingi sagðist í dag fagna því að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ætli að sækjast eftir endurkjöri. Ólafur hafi reynst þjóðinni öflugur þjónn. Guðni var jafnframt spurður út í eigið framboð, en hann hefur legið undir feldi í nokkurn tíma. „Mér finnst ég ekki þurfa að segja af eða á núna í kvöld en það þarf mikið að gerast til þess að ég bjóði mig fram gegn sitjandi forseta.“ Horfa má á viðtalið við Guðna og Andra Snæ Magnason í spilaranum hér fyrir neðan. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur segir það sæta tíðindum að Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra hafi lýst yfir stuðningi við einstaka frambjóðanda til embættis forseta Íslands. Það orki jafnvel tvímælis. Guðni vísar til þess að árið 1952, þegar Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur voru við völd líkt og nú, buðu fram eigið forsetaefni – séra Bjarna Jónsson. Árið 1968 hafi Bjarni Benediktsson þáverandi forsætisráðherra stutt Gunnar Thoroddsen í forsetakjöri. Gunnar Thoroddsen hafi svo, þegar hann var forsætisráðherra, stutt Albert Guðmundsson. „Þannig að þetta var við hæfi þá en hefur ekki verið núna. Kannski má taka eitt úr þessari sögu að forsetaefni sem forsætisráðherra hefur stutt hefur alltaf tapað,“ sagði Guðni í Íslandi í dag í kvöld, en Sigurður Ingi sagðist í dag fagna því að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ætli að sækjast eftir endurkjöri. Ólafur hafi reynst þjóðinni öflugur þjónn. Guðni var jafnframt spurður út í eigið framboð, en hann hefur legið undir feldi í nokkurn tíma. „Mér finnst ég ekki þurfa að segja af eða á núna í kvöld en það þarf mikið að gerast til þess að ég bjóði mig fram gegn sitjandi forseta.“ Horfa má á viðtalið við Guðna og Andra Snæ Magnason í spilaranum hér fyrir neðan.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira