Dorrit snúist hugur um veruna á Bessastöðum Samúel Karl Ólason skrifar 18. apríl 2016 20:05 Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff. Vísir/Anton Dorrit Moussaieff, eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar, var mótfallin ákvörðun hans um að bjóða sig aftur fram til embættis forseta Íslands, en snerist hugur vegna atburða hér á landi undanfarið. Ólafur sagði frá þessu á blaðamannafundinum í dag þegar hann tilkynnti framboð sitt. Hann hefur gegnt embættinu síðan 1996 og býður hann fram krafta sína í sjötta skiptið. „Dorrit var nú lengi vel þeirrar skoðunar að þetta væri komið nóg og það væri kominn tími til þess að við hefðum meiri tíma fyrir okkur sjálf,“ sagði Ólafur. „En hún hefur hins vegar, sérstaklega í kjölfar þeirra atburða sem hér urðu að undanförnu, komist að þeirri niðurstöðu, eins og hún hefur orðað það, að það sé skylda mín að verða við þessum kröfum og þessum óskum um að gefa aftur kost á mér og það væri ábyrgðarleysi að svara þeim kröfum neitandi. Svo verður það bara að koma í ljós hvort að þjóðin vildi að ég yrði hér áfram eða ekki. Við munum taka þeim úrslitum af æðruleysi hver svo sem að þau kunna að vera.“Sjá einnig: Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Í áramótaávarpi sínu 2012 sagðist Ólafur ekki ætla að bjóða sig fram aftur til forseta og sagði hann að þau hlakkaði til frjálsari stunda. Síðan snerist honum þó hugur og bauð hann sig fram aftur eins og þekkt er og sigraði í kosningum. Ólafur Ragnar hefur nú þegar verið 20 ár í embætti, nái hann endurkjöri verður hann 24 ár í embætti forseta Íslands. Forsetakjör Tengdar fréttir Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. 18. apríl 2016 17:38 Ólafur Ragnar einn þaulsætnasti þjóðarleiðtogi heimsins Hann er sá þjóðarleiðtogi vestræns ríkis sem lengst hefur setið. 18. apríl 2016 17:01 Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15 „Núna hefur staðan breyst allverulega“ Guðni Th. Jóhannesson enn undir feldi. 18. apríl 2016 18:46 Fæstir láta framboð Ólafs Ragnars slá sig út af laginu Forsetaframbjóðendur eru flestir sammála því að ákvörðun forseta Íslands hafi komið sér á óvart. 18. apríl 2016 18:07 Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Dorrit Moussaieff, eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar, var mótfallin ákvörðun hans um að bjóða sig aftur fram til embættis forseta Íslands, en snerist hugur vegna atburða hér á landi undanfarið. Ólafur sagði frá þessu á blaðamannafundinum í dag þegar hann tilkynnti framboð sitt. Hann hefur gegnt embættinu síðan 1996 og býður hann fram krafta sína í sjötta skiptið. „Dorrit var nú lengi vel þeirrar skoðunar að þetta væri komið nóg og það væri kominn tími til þess að við hefðum meiri tíma fyrir okkur sjálf,“ sagði Ólafur. „En hún hefur hins vegar, sérstaklega í kjölfar þeirra atburða sem hér urðu að undanförnu, komist að þeirri niðurstöðu, eins og hún hefur orðað það, að það sé skylda mín að verða við þessum kröfum og þessum óskum um að gefa aftur kost á mér og það væri ábyrgðarleysi að svara þeim kröfum neitandi. Svo verður það bara að koma í ljós hvort að þjóðin vildi að ég yrði hér áfram eða ekki. Við munum taka þeim úrslitum af æðruleysi hver svo sem að þau kunna að vera.“Sjá einnig: Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Í áramótaávarpi sínu 2012 sagðist Ólafur ekki ætla að bjóða sig fram aftur til forseta og sagði hann að þau hlakkaði til frjálsari stunda. Síðan snerist honum þó hugur og bauð hann sig fram aftur eins og þekkt er og sigraði í kosningum. Ólafur Ragnar hefur nú þegar verið 20 ár í embætti, nái hann endurkjöri verður hann 24 ár í embætti forseta Íslands.
Forsetakjör Tengdar fréttir Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. 18. apríl 2016 17:38 Ólafur Ragnar einn þaulsætnasti þjóðarleiðtogi heimsins Hann er sá þjóðarleiðtogi vestræns ríkis sem lengst hefur setið. 18. apríl 2016 17:01 Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15 „Núna hefur staðan breyst allverulega“ Guðni Th. Jóhannesson enn undir feldi. 18. apríl 2016 18:46 Fæstir láta framboð Ólafs Ragnars slá sig út af laginu Forsetaframbjóðendur eru flestir sammála því að ákvörðun forseta Íslands hafi komið sér á óvart. 18. apríl 2016 18:07 Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Guðmundur Franklín dregur framboðið til baka Lýsir yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson. 18. apríl 2016 17:38
Ólafur Ragnar einn þaulsætnasti þjóðarleiðtogi heimsins Hann er sá þjóðarleiðtogi vestræns ríkis sem lengst hefur setið. 18. apríl 2016 17:01
Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18. apríl 2016 16:15
Fæstir láta framboð Ólafs Ragnars slá sig út af laginu Forsetaframbjóðendur eru flestir sammála því að ákvörðun forseta Íslands hafi komið sér á óvart. 18. apríl 2016 18:07