Bjarni: „Erum fyrir ýmsa starfsemi ágætis skattaskjól“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 19. apríl 2016 16:03 „Svo er ágætt í þessari breiðu umræðu sem menn hafa aðeins verið að efna til hér um samkeppni landa í skattamálum að minna á það að við erum fyrir ýmsa starfsemi ágætis skattaskjól," sagði Bjarni. Vísir/Pjetur Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Ísland fyrir ýmsa starfsemi „ágætis skattaskjól“. Nefnir hann í því samhengi kvikmyndaiðnaðinn og skattgreiðslur stóriðjufyrirtækja. Hins vegar séu aflandsfélögin sérstakt viðfangsefni sem stjórnvöld þurfi að beita sér gegn. „Eigum við að nefna kvikmyndaiðnaðinn þar sem við borgum 20 prósent til baka af öllum innlendum kostnaði, erum að stefna á 25 prósent. Eða varanlegan afslátt af sköttum til stóriðjufyrirtækja sem hafa verið afgreiddir á síðasta ári og svo framvegis,“ sagði Bjarni í sérstakri umræðu um viðbrögð stjórnvalda við skattaskjólum á Alþingi í dag. „Lönd verða áfram í samkeppni um skattamál, aflandsmálin eru sérstakt viðfangsefni og þar er alþjóðlega samstarfið algjörlega kjarnaatriði fyrir árangur okkar á því sviði,“ bætti hann við. Bjarni sagði ítrekað vegið að trúverðugleika ríkisstjórnar í málum er varða skattsvik. Stjórnvöld hafi þó í lengri tíma verið virk í alþjóðlegu samstarfi um að uppræta rót vandans – löngu áður en umræður um aflandsfélög komu upp. „Við höfum sett fjármuni í að kaupa gögn af þessum toga á síðasta ári til þess að stofnanir okkar sem hafa það sérstaka hlutverk að ná í skottið á svikurunum, hefðu tækin og tólin og stuðning stjórnvalda til þess að sinna sínu hlutverki. Þetta eru skýr merki um forgangsröðun ríkisstjórnar sem ætlar ekki að sætta sig við skattsvik.“ Tengdar fréttir Hærri endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar bæti samkeppnishæfni Iðnaðar- og viðskiptaráðherra leggur til hærri endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi. 11. mars 2016 18:07 Kvikmyndagerðarmenn fagna nýju frumvarpi Formaður SÍK segir samkeppnisstöðu Íslands batna ef endurgreiðslur úr ríkissjóði hækka úr tuttugu í 25 prósent. 15. apríl 2016 12:58 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Ísland fyrir ýmsa starfsemi „ágætis skattaskjól“. Nefnir hann í því samhengi kvikmyndaiðnaðinn og skattgreiðslur stóriðjufyrirtækja. Hins vegar séu aflandsfélögin sérstakt viðfangsefni sem stjórnvöld þurfi að beita sér gegn. „Eigum við að nefna kvikmyndaiðnaðinn þar sem við borgum 20 prósent til baka af öllum innlendum kostnaði, erum að stefna á 25 prósent. Eða varanlegan afslátt af sköttum til stóriðjufyrirtækja sem hafa verið afgreiddir á síðasta ári og svo framvegis,“ sagði Bjarni í sérstakri umræðu um viðbrögð stjórnvalda við skattaskjólum á Alþingi í dag. „Lönd verða áfram í samkeppni um skattamál, aflandsmálin eru sérstakt viðfangsefni og þar er alþjóðlega samstarfið algjörlega kjarnaatriði fyrir árangur okkar á því sviði,“ bætti hann við. Bjarni sagði ítrekað vegið að trúverðugleika ríkisstjórnar í málum er varða skattsvik. Stjórnvöld hafi þó í lengri tíma verið virk í alþjóðlegu samstarfi um að uppræta rót vandans – löngu áður en umræður um aflandsfélög komu upp. „Við höfum sett fjármuni í að kaupa gögn af þessum toga á síðasta ári til þess að stofnanir okkar sem hafa það sérstaka hlutverk að ná í skottið á svikurunum, hefðu tækin og tólin og stuðning stjórnvalda til þess að sinna sínu hlutverki. Þetta eru skýr merki um forgangsröðun ríkisstjórnar sem ætlar ekki að sætta sig við skattsvik.“
Tengdar fréttir Hærri endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar bæti samkeppnishæfni Iðnaðar- og viðskiptaráðherra leggur til hærri endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi. 11. mars 2016 18:07 Kvikmyndagerðarmenn fagna nýju frumvarpi Formaður SÍK segir samkeppnisstöðu Íslands batna ef endurgreiðslur úr ríkissjóði hækka úr tuttugu í 25 prósent. 15. apríl 2016 12:58 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Hærri endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar bæti samkeppnishæfni Iðnaðar- og viðskiptaráðherra leggur til hærri endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi. 11. mars 2016 18:07
Kvikmyndagerðarmenn fagna nýju frumvarpi Formaður SÍK segir samkeppnisstöðu Íslands batna ef endurgreiðslur úr ríkissjóði hækka úr tuttugu í 25 prósent. 15. apríl 2016 12:58