Bara einn deildarmeistari hefur komið til baka eftir tap í fyrsta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. apríl 2016 08:00 Pálína Gunnlaugsdóttir og Auður Ólafsdóttir lyfta deildarmeistarattilinum. Vísir/Anton Deildarmeistarar Hauka í Domino´s deild kvenna í körfubolta byrjuðu úrslitakeppnina á tapi á heimavelli á móti Grindavík á miðvikudagskvöldið. Það hefur ekki gerst oft að deildarmeistararnir misstígi sig í fyrsta leik. Haukakonur heimsækja Grindavík í kvöld í beinni á Vísi og Stöð 2 Sport 3 og reyna að jafna einvígið. Liðin þurfa þrjá sigra til að komast í lokaúrslitin. Þetta er aðeins í fjórða skiptið í sögu úrslitakeppni kvenna þar sem deildarmeistararnir tapa fyrsta leik og aðeins eitt af þessum þremur liðum hefur komið til baka og komist í lokaúrslitin. Deildarmeistarar Keflavíkur árin 1997 og 2012 töpuðu fyrsta leik á heimavelli í undanúrslitunum og duttu bæði úr leik án þess að vinna leik í úrslitakeppninni. Einu deildarmeistararnir sem hafa lent 1-0 undir í undanúrslitum og unnið einvígið er Keflavíkurliðið frá 2013. Keflavíkurkonur lentu tvisvar undir í einvíginu á móti Val, 1-0 og 2-1, en komu til baka og tryggðu sér sæti í lokaúrslitunum með sigri í oddaleik. Keflavíkurkonur fóru síðan alla leið og tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með 3-1 sigri á KR í lokaúrslitunum. Einn leikmaður Haukaliðsins í dag þekkir það betur en aðrir að tapa fyrsta leik sem deildarmeistari. Pálína Gunnlaugsdóttir lék með Keflavík bæði árið 2012 þegar liðið datt út 3-0 og árið 2013 þegar Keflavíkurliðið kom til baka og fór síðan alla leið og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Haukakonur horfa því örugglega til Pálínu Gunnlaugsdóttur í undirbúningi sínum fyrir leikinn mikilvæga í Grindavík í kvöld en Pálína þekkir líka Röstina í Grindavík vel því þar spilaði hún tvö síðustu tímabil á undan þessu.Deildarmeistarar kvenna sem hafa tapað fyrsta leikKeflavík 1997 Undanúrslit: Keflavík 0-2 Grindavík {43-57, 55-61}Keflavík 2012 Undanúrslit: Keflavík 0-3 Haukar {54-63, 68-73, 52-75}Keflavík 2013 Undanúrslit: Keflavík 3-2 Valur {54-64, 82-74, 68-75, 66-59, 78-70}Haukar 2016 Undanúrslit: Haukar 0-1 Grindavík {58-61, ...} Dominos-deild kvenna Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Hættur hjá BBC eftir 26 ára feril: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Sjá meira
Deildarmeistarar Hauka í Domino´s deild kvenna í körfubolta byrjuðu úrslitakeppnina á tapi á heimavelli á móti Grindavík á miðvikudagskvöldið. Það hefur ekki gerst oft að deildarmeistararnir misstígi sig í fyrsta leik. Haukakonur heimsækja Grindavík í kvöld í beinni á Vísi og Stöð 2 Sport 3 og reyna að jafna einvígið. Liðin þurfa þrjá sigra til að komast í lokaúrslitin. Þetta er aðeins í fjórða skiptið í sögu úrslitakeppni kvenna þar sem deildarmeistararnir tapa fyrsta leik og aðeins eitt af þessum þremur liðum hefur komið til baka og komist í lokaúrslitin. Deildarmeistarar Keflavíkur árin 1997 og 2012 töpuðu fyrsta leik á heimavelli í undanúrslitunum og duttu bæði úr leik án þess að vinna leik í úrslitakeppninni. Einu deildarmeistararnir sem hafa lent 1-0 undir í undanúrslitum og unnið einvígið er Keflavíkurliðið frá 2013. Keflavíkurkonur lentu tvisvar undir í einvíginu á móti Val, 1-0 og 2-1, en komu til baka og tryggðu sér sæti í lokaúrslitunum með sigri í oddaleik. Keflavíkurkonur fóru síðan alla leið og tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með 3-1 sigri á KR í lokaúrslitunum. Einn leikmaður Haukaliðsins í dag þekkir það betur en aðrir að tapa fyrsta leik sem deildarmeistari. Pálína Gunnlaugsdóttir lék með Keflavík bæði árið 2012 þegar liðið datt út 3-0 og árið 2013 þegar Keflavíkurliðið kom til baka og fór síðan alla leið og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Haukakonur horfa því örugglega til Pálínu Gunnlaugsdóttur í undirbúningi sínum fyrir leikinn mikilvæga í Grindavík í kvöld en Pálína þekkir líka Röstina í Grindavík vel því þar spilaði hún tvö síðustu tímabil á undan þessu.Deildarmeistarar kvenna sem hafa tapað fyrsta leikKeflavík 1997 Undanúrslit: Keflavík 0-2 Grindavík {43-57, 55-61}Keflavík 2012 Undanúrslit: Keflavík 0-3 Haukar {54-63, 68-73, 52-75}Keflavík 2013 Undanúrslit: Keflavík 3-2 Valur {54-64, 82-74, 68-75, 66-59, 78-70}Haukar 2016 Undanúrslit: Haukar 0-1 Grindavík {58-61, ...}
Dominos-deild kvenna Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Hættur hjá BBC eftir 26 ára feril: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn