Panama-skjölin: Víðtæk umfjöllun um allan heim Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. apríl 2016 18:01 Leki Panama-skjalanna er stærsti gagnaleki hingað til en alls telja skjölin um 11,5 milljónir. Hin svokölluðu Panama-skjöl, sem Kastljósþáttur kvöldsins byggir á og taka til aflandsfélaga í skattaskjólum um allan heim, flæða nú yfir veraldarvefinn. Þau voru aðgengileg öllum klukkan 18 í kvöld á íslenskum tíma en fram að því hafði verið alþjóðlegt birtingabann á gögnunum. Að vinnslu gagnanna komu 376 fjölmiðlamenn um allan heim en gögnin voru um 11,5 milljón talsins. Fjölmargir fjölmiðlar um allan heim hafa unnið margvíslegar umfjallanir upp úr gögnunum. Einna ítarlegust er síða Süddeutsche Zeitung um lekann þar sem um hann er fjallað frá fjölmörgum sjónarhornum. Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna, ICIJ, er einnig með sérsíðu um Panama-skjölin. Hér má sjá myndband sem samtökin settu í loftið nú klukkan 18.The Guardian gerði myndband sem ber yfirskriftina Hvernig á að fela milljarð dollara og sjá má hér fyrir neðan. Guardian hefur einnig birt grein sem ber yfirskriftina Allt sem þú þarft að vita um Panama-skjölin.Norrænu miðlarnir láta sitt ekki eftir liggja enda liggja þræðir lekans einnig til hinna Norðurlandanna. Aftenposten var samstarfsaðili ICIJ í lekanum og flytur frétt um að norski bankinn DNB hafi sent norska auðmenn til skattaparadísa. Sænska ríkissjónvarpið segir frá því að sænski bankinn Nordea hafi verið leið auðmanna til skattaparadísa. Danmarks Radio flytur frétt af svipuðum meiði nema þar segir frá því að danski bankinn Jyske Bank og Nordea hafi hjálpað til með skattaundanskot. Þá er alþjóðleg umræða um Panamaskjölin hávær á Twitter undir merkingunni #panamapapers eins og sjá má hér fyrir neðan.#panamapapers Tweets Panama-skjölin Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Fleiri fréttir Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Sjá meira
Hin svokölluðu Panama-skjöl, sem Kastljósþáttur kvöldsins byggir á og taka til aflandsfélaga í skattaskjólum um allan heim, flæða nú yfir veraldarvefinn. Þau voru aðgengileg öllum klukkan 18 í kvöld á íslenskum tíma en fram að því hafði verið alþjóðlegt birtingabann á gögnunum. Að vinnslu gagnanna komu 376 fjölmiðlamenn um allan heim en gögnin voru um 11,5 milljón talsins. Fjölmargir fjölmiðlar um allan heim hafa unnið margvíslegar umfjallanir upp úr gögnunum. Einna ítarlegust er síða Süddeutsche Zeitung um lekann þar sem um hann er fjallað frá fjölmörgum sjónarhornum. Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna, ICIJ, er einnig með sérsíðu um Panama-skjölin. Hér má sjá myndband sem samtökin settu í loftið nú klukkan 18.The Guardian gerði myndband sem ber yfirskriftina Hvernig á að fela milljarð dollara og sjá má hér fyrir neðan. Guardian hefur einnig birt grein sem ber yfirskriftina Allt sem þú þarft að vita um Panama-skjölin.Norrænu miðlarnir láta sitt ekki eftir liggja enda liggja þræðir lekans einnig til hinna Norðurlandanna. Aftenposten var samstarfsaðili ICIJ í lekanum og flytur frétt um að norski bankinn DNB hafi sent norska auðmenn til skattaparadísa. Sænska ríkissjónvarpið segir frá því að sænski bankinn Nordea hafi verið leið auðmanna til skattaparadísa. Danmarks Radio flytur frétt af svipuðum meiði nema þar segir frá því að danski bankinn Jyske Bank og Nordea hafi hjálpað til með skattaundanskot. Þá er alþjóðleg umræða um Panamaskjölin hávær á Twitter undir merkingunni #panamapapers eins og sjá má hér fyrir neðan.#panamapapers Tweets
Panama-skjölin Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Fleiri fréttir Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Sjá meira