Segir ekkert nýtt hafa komið fram í umfjöllun Kastljóss Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. apríl 2016 19:22 Sigurður Ingi stendur með Sigmundi Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, segist hafa búist við annars konar framsetningu á þeim upplýsingum sem opinberaðar voru í Kastljósþætti kvöldsins. Þar kom meðal annars fram að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hafi breytt eignarhaldi á félaginu Wintris degi áður en ný lög til höfuðs aflandsfélögum tóku gildi. Var það meðal annars til þess að hann þurfti engar upplýsingar að gefa til yfirvalda um félagið.Sjá einnig: Seldi Wintris fyrir einn Bandaríkajdal Sigurður sagðist ekki geta svarað fyrir einstaka dagsetningar en að hann tryði að breytinguna á eignarhaldinu mætti rekja til brúðkaups þeirra Sigmundar og Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur „Það sem þarna kom fram er ekkert nýtt hvað varðar Sigmund Davíð og forsætisráðherrahjónin sem hann hefur ekki lýst yfir í greinargerðum eða viðtölum,“ sagði Sigurður Ingi sem var inntur eftir viðbrögðum eftir þáttinn í beinni útsendingu hjá Ríkisútvarpinu.Sjá einnig: Fjölmiðlar um allan heim fjalla félag Sigmundar og Önnu „Eins og framsetningin var leit þetta ekki kannski nægilega vel út en eins og hann hefur lýst þessu mjög skilmerkilega í sínum greinargerðum að þá er bara fullkomlega eðlileg atburðrás í málunum“ sagði Sigurður Ingi en bætti við að málið hefði orðið til þess að umræðan í samfélaginu væri ekki „mjög skemmtileg, ekki mjög jákvæð.“ Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur fær kaldar kveðjur á Facebooksíðu sinni Varnarræða Sigmundar Davíðs á Facebooksíðu hans hefur kallað fram 3. apríl 2016 17:54 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, segist hafa búist við annars konar framsetningu á þeim upplýsingum sem opinberaðar voru í Kastljósþætti kvöldsins. Þar kom meðal annars fram að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hafi breytt eignarhaldi á félaginu Wintris degi áður en ný lög til höfuðs aflandsfélögum tóku gildi. Var það meðal annars til þess að hann þurfti engar upplýsingar að gefa til yfirvalda um félagið.Sjá einnig: Seldi Wintris fyrir einn Bandaríkajdal Sigurður sagðist ekki geta svarað fyrir einstaka dagsetningar en að hann tryði að breytinguna á eignarhaldinu mætti rekja til brúðkaups þeirra Sigmundar og Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur „Það sem þarna kom fram er ekkert nýtt hvað varðar Sigmund Davíð og forsætisráðherrahjónin sem hann hefur ekki lýst yfir í greinargerðum eða viðtölum,“ sagði Sigurður Ingi sem var inntur eftir viðbrögðum eftir þáttinn í beinni útsendingu hjá Ríkisútvarpinu.Sjá einnig: Fjölmiðlar um allan heim fjalla félag Sigmundar og Önnu „Eins og framsetningin var leit þetta ekki kannski nægilega vel út en eins og hann hefur lýst þessu mjög skilmerkilega í sínum greinargerðum að þá er bara fullkomlega eðlileg atburðrás í málunum“ sagði Sigurður Ingi en bætti við að málið hefði orðið til þess að umræðan í samfélaginu væri ekki „mjög skemmtileg, ekki mjög jákvæð.“
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur fær kaldar kveðjur á Facebooksíðu sinni Varnarræða Sigmundar Davíðs á Facebooksíðu hans hefur kallað fram 3. apríl 2016 17:54 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjá meira
Sigmundur fær kaldar kveðjur á Facebooksíðu sinni Varnarræða Sigmundar Davíðs á Facebooksíðu hans hefur kallað fram 3. apríl 2016 17:54