Sagði forsætisráðherra með Jesú-komplex Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. apríl 2016 17:46 Illugi Jökuls hélt kröftuga ræðu á mótmælafundinum við Austurvöll. Vísir/Ernir Illugi Jökulsson lauk máli sínu á mótmælunum á Austurvelli um klukkan hálf sex í kvöld. Þema ræðurnar var „ég skammast mín“ og þar taldi hann upp þau atriði sem hann skammast sín mest fyrir undir núverandi ríkisstjórn. Hann byrjaði á því að segjast skammast sín fyrir ríkisstjórn sem blygðunarlaust „þjónaði undir rassgatið á ríka fólkinu í landinu". Næst minntist hann á stjórnarskrármálið og sagði ríkisstjórnina hafa hunsað þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2012 þar sem 64% vildu að tillögur stjórnlagaráðs yrðu notaðar til grundvallar nýrrar stjórnarskrár. „Ég skammast mín fyrir ríkisstjórn sem lét heilbrigðiskerfið reika á reiðanum sem við vorum svo stolt af. Ég skammast mín fyrir ríkisstjórn sem hirðir ekkert um verndun landsins okkar en skyndigróði verktaka og stóriðju fær að ráða ferðinni. Skítt með landið fagurt og frítt, skítt með sjóndeildarhringinn, skítt með það hvort að börnin okkar munu sjá ástæðu eftir fáein ár að búa hér áfram“.Forsætisráðherra með Jesú-komplex Næst beindi hann spjótum sínum að Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra. Hann sagði það miður að forsætisráðherra þjóðarinnar væri settur undir sama hatt í erlendum fjölmiðlum og Pútín Rússlandsforseti og Assad Sýrlandsforseti. „Ég skammast mín fyrir forsætisráðherra sem virðist haldinn alvarlegum Jesú-komplex og býr til þjóðsögu um sjálfan sig sem bjargvætt þjóðarinnar“. Hér fyrir neðan má sjá útsendingu Vísis frá mótmælunum. Ræða Illuga hefst eftir um 13 mínútur. Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur hefur ekki íhugað afsögn Sigmundur Davíð biðst afsökunar á því að hafa staðið sig illa í sjónvarpsviðtali. 4. apríl 2016 12:13 Erlendir fjölmiðlar komnir hingað til að vera viðstaddir mótmælin Hátt í sjö þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmæli klukkan fimm í dag, þar sem þess verður krafist að strax verði boðað til kosninga. Erlendir fjölmiðlar eru sérstaklega komnir hingað til lands til að vera viðstaddir mótmælin. 4. apríl 2016 13:46 Bein útsending: Þúsundir mótmæla á Austurvelli Um tíu þúsund manns hafa boðað komu sína klukkan 17 þar sem krafan er sú að ríkisstjórnin segi af sér. 4. apríl 2016 15:59 Mest lesið Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ummæli Þórunnar dapurleg Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Fleiri fréttir Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Sjá meira
Illugi Jökulsson lauk máli sínu á mótmælunum á Austurvelli um klukkan hálf sex í kvöld. Þema ræðurnar var „ég skammast mín“ og þar taldi hann upp þau atriði sem hann skammast sín mest fyrir undir núverandi ríkisstjórn. Hann byrjaði á því að segjast skammast sín fyrir ríkisstjórn sem blygðunarlaust „þjónaði undir rassgatið á ríka fólkinu í landinu". Næst minntist hann á stjórnarskrármálið og sagði ríkisstjórnina hafa hunsað þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2012 þar sem 64% vildu að tillögur stjórnlagaráðs yrðu notaðar til grundvallar nýrrar stjórnarskrár. „Ég skammast mín fyrir ríkisstjórn sem lét heilbrigðiskerfið reika á reiðanum sem við vorum svo stolt af. Ég skammast mín fyrir ríkisstjórn sem hirðir ekkert um verndun landsins okkar en skyndigróði verktaka og stóriðju fær að ráða ferðinni. Skítt með landið fagurt og frítt, skítt með sjóndeildarhringinn, skítt með það hvort að börnin okkar munu sjá ástæðu eftir fáein ár að búa hér áfram“.Forsætisráðherra með Jesú-komplex Næst beindi hann spjótum sínum að Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra. Hann sagði það miður að forsætisráðherra þjóðarinnar væri settur undir sama hatt í erlendum fjölmiðlum og Pútín Rússlandsforseti og Assad Sýrlandsforseti. „Ég skammast mín fyrir forsætisráðherra sem virðist haldinn alvarlegum Jesú-komplex og býr til þjóðsögu um sjálfan sig sem bjargvætt þjóðarinnar“. Hér fyrir neðan má sjá útsendingu Vísis frá mótmælunum. Ræða Illuga hefst eftir um 13 mínútur.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur hefur ekki íhugað afsögn Sigmundur Davíð biðst afsökunar á því að hafa staðið sig illa í sjónvarpsviðtali. 4. apríl 2016 12:13 Erlendir fjölmiðlar komnir hingað til að vera viðstaddir mótmælin Hátt í sjö þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmæli klukkan fimm í dag, þar sem þess verður krafist að strax verði boðað til kosninga. Erlendir fjölmiðlar eru sérstaklega komnir hingað til lands til að vera viðstaddir mótmælin. 4. apríl 2016 13:46 Bein útsending: Þúsundir mótmæla á Austurvelli Um tíu þúsund manns hafa boðað komu sína klukkan 17 þar sem krafan er sú að ríkisstjórnin segi af sér. 4. apríl 2016 15:59 Mest lesið Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ummæli Þórunnar dapurleg Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Fleiri fréttir Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Sjá meira
Sigmundur hefur ekki íhugað afsögn Sigmundur Davíð biðst afsökunar á því að hafa staðið sig illa í sjónvarpsviðtali. 4. apríl 2016 12:13
Erlendir fjölmiðlar komnir hingað til að vera viðstaddir mótmælin Hátt í sjö þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmæli klukkan fimm í dag, þar sem þess verður krafist að strax verði boðað til kosninga. Erlendir fjölmiðlar eru sérstaklega komnir hingað til lands til að vera viðstaddir mótmælin. 4. apríl 2016 13:46
Bein útsending: Þúsundir mótmæla á Austurvelli Um tíu þúsund manns hafa boðað komu sína klukkan 17 þar sem krafan er sú að ríkisstjórnin segi af sér. 4. apríl 2016 15:59