Bjarni svarar því ekki hvort ríkisstjórnin sé sprungin Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. apríl 2016 14:27 Bjarni Benediktsson þegar hann mætir í Valhöll áðan. vísir/pjetur Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mætti rétt í þessu í Valhöll á þingflokksfund Sjálfstæðisflokksins sem þar fer nú fram. Fjöldi blaðamanna sat fyrir ráðherranum en hann svaraði ekki spurningu blaðamanna um það hvort að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins væri sprungin. Eins og kunnugt er neitaði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra, um heimild til að rjúfa þing. „Nú fer ég að hitta þingflokkinn,“ sagði Bjarni þegar hann mætti blaðamönnum við Valhöll. Aðspurður hvort að Sigmundur Davíð hefði haft samráð við hann þegar hann fór fram á heimild til þingrofs sagði Bjarni. „Ég hitti forsætisráðherra í morgun og nú ætla ég að hitta þingflokkinn og ræða við hann um þessa stöðu og þróun dagsins í dag og síðan ætla ég að fara til Bessastaða og svo skal ég tala við ykkur.“ Bjarni labbaði svo inn í Valhöll. Panama-skjölin Tengdar fréttir Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar: „Að mínu viti gerði hann rétt“ Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir Ólaf Ragnar hafa gert rétt með því að neita Sigmundi Davíð um heimild til þingrofs. 5. apríl 2016 14:14 Sigmundur Davíð algjörlega einangraður Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ræða hugsanlegt nýtt ríkisstjórnarsamstarf. 5. apríl 2016 14:23 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Fleiri fréttir Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mætti rétt í þessu í Valhöll á þingflokksfund Sjálfstæðisflokksins sem þar fer nú fram. Fjöldi blaðamanna sat fyrir ráðherranum en hann svaraði ekki spurningu blaðamanna um það hvort að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins væri sprungin. Eins og kunnugt er neitaði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra, um heimild til að rjúfa þing. „Nú fer ég að hitta þingflokkinn,“ sagði Bjarni þegar hann mætti blaðamönnum við Valhöll. Aðspurður hvort að Sigmundur Davíð hefði haft samráð við hann þegar hann fór fram á heimild til þingrofs sagði Bjarni. „Ég hitti forsætisráðherra í morgun og nú ætla ég að hitta þingflokkinn og ræða við hann um þessa stöðu og þróun dagsins í dag og síðan ætla ég að fara til Bessastaða og svo skal ég tala við ykkur.“ Bjarni labbaði svo inn í Valhöll.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar: „Að mínu viti gerði hann rétt“ Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir Ólaf Ragnar hafa gert rétt með því að neita Sigmundi Davíð um heimild til þingrofs. 5. apríl 2016 14:14 Sigmundur Davíð algjörlega einangraður Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ræða hugsanlegt nýtt ríkisstjórnarsamstarf. 5. apríl 2016 14:23 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Fleiri fréttir Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Sjá meira
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar: „Að mínu viti gerði hann rétt“ Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir Ólaf Ragnar hafa gert rétt með því að neita Sigmundi Davíð um heimild til þingrofs. 5. apríl 2016 14:14
Sigmundur Davíð algjörlega einangraður Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ræða hugsanlegt nýtt ríkisstjórnarsamstarf. 5. apríl 2016 14:23