Daily Mail með ítarlega úttekt á Önnu Sigurlaugu Jakob Bjarnar skrifar 6. apríl 2016 14:29 Daily Mail undirstrikar eldri frétt sína þar sem Richard Branson greinir frá því að Anna Sigurlaug hafi viljað með sér út í geim. Daily Mail birti nú í dag ítarlega umfjöllun, ríkulega myndskreytta um eiginkonu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar fráfarandi forsætisráðherra: Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur. Þar er greint frá því, sem Sigmundur Davíð hefur nú mótmælt og sagt staðlausa stafi, að Anna Sigurlaug hafi pantað sér far með geimflaug Richard Bransons. Annað hvort hefur Daily Mail rangt eftir Branson eða auðkýfingurinn er hreinlega að segja ósatt.Svo hefst ítarleg úttekt Daily Mail, ríkulega myndskreytt í tabloid stíl. Þar er farið í saumana á því hvernig stendur á því að hún er þetta vel stæð og raun ber vitni.Daily Mail, er einn stærsti fjölmiðill heims og er einnig fjallað um það hvernig hún varð auðug og tókst á við bróður sinn um fjölskylduauðinn, til kominn vegna sölu á Toyota-umboðinu. Daily Mail fylgir boðorðinu: Follow the money, eða eltið peningana (eða finnið Finn, eins og gárungarnir þýddu það á sínum tíma) í sinni fréttamennsku. Úttektin undirstrikar gífurlegurlegan áhuga, á heimsvísu, sem nú er á Sigmundi Davíð og nýlegum fregnum af aflandsreikningi hans, sem svo leiddi til þess að forsætisráðherra steig til hliðar. Tímabundið samkvæmt tilkynningu frá Sigurði Má Jónssyni upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar, sem hann sendi seint í gærkvöldi á erlenda fjölmiðla. En, þingflokkurinn veit hins vegar ekki betur en það standi til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við forsætisráðuneytinu og við það sé miðað í viðræðum við Sjálfstæðismenn um áframhaldandi stjórnarsamstarf. Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur segir konu sína ekki á leið út í geim Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísar orðum Bransons alfarið á bug og segir Daily Mail fara með rangt mál. 6. apríl 2016 14:08 Eiginkona Sigmundar Davíðs pantaði sér ferð út í geim Anna Sigurlaug Pálsdóttir er meðal þeirra milljónamæringa sem vill út í geim með geimskutlu Richards Bransons. 6. apríl 2016 10:15 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Daily Mail birti nú í dag ítarlega umfjöllun, ríkulega myndskreytta um eiginkonu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar fráfarandi forsætisráðherra: Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur. Þar er greint frá því, sem Sigmundur Davíð hefur nú mótmælt og sagt staðlausa stafi, að Anna Sigurlaug hafi pantað sér far með geimflaug Richard Bransons. Annað hvort hefur Daily Mail rangt eftir Branson eða auðkýfingurinn er hreinlega að segja ósatt.Svo hefst ítarleg úttekt Daily Mail, ríkulega myndskreytt í tabloid stíl. Þar er farið í saumana á því hvernig stendur á því að hún er þetta vel stæð og raun ber vitni.Daily Mail, er einn stærsti fjölmiðill heims og er einnig fjallað um það hvernig hún varð auðug og tókst á við bróður sinn um fjölskylduauðinn, til kominn vegna sölu á Toyota-umboðinu. Daily Mail fylgir boðorðinu: Follow the money, eða eltið peningana (eða finnið Finn, eins og gárungarnir þýddu það á sínum tíma) í sinni fréttamennsku. Úttektin undirstrikar gífurlegurlegan áhuga, á heimsvísu, sem nú er á Sigmundi Davíð og nýlegum fregnum af aflandsreikningi hans, sem svo leiddi til þess að forsætisráðherra steig til hliðar. Tímabundið samkvæmt tilkynningu frá Sigurði Má Jónssyni upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar, sem hann sendi seint í gærkvöldi á erlenda fjölmiðla. En, þingflokkurinn veit hins vegar ekki betur en það standi til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við forsætisráðuneytinu og við það sé miðað í viðræðum við Sjálfstæðismenn um áframhaldandi stjórnarsamstarf.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur segir konu sína ekki á leið út í geim Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísar orðum Bransons alfarið á bug og segir Daily Mail fara með rangt mál. 6. apríl 2016 14:08 Eiginkona Sigmundar Davíðs pantaði sér ferð út í geim Anna Sigurlaug Pálsdóttir er meðal þeirra milljónamæringa sem vill út í geim með geimskutlu Richards Bransons. 6. apríl 2016 10:15 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Sigmundur segir konu sína ekki á leið út í geim Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísar orðum Bransons alfarið á bug og segir Daily Mail fara með rangt mál. 6. apríl 2016 14:08
Eiginkona Sigmundar Davíðs pantaði sér ferð út í geim Anna Sigurlaug Pálsdóttir er meðal þeirra milljónamæringa sem vill út í geim með geimskutlu Richards Bransons. 6. apríl 2016 10:15