Aukafréttatími Stöðvar tvö í beinni frá Bessastöðum klukkan 13.45 Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 7. apríl 2016 12:30 Sigmundur fékk þvert nei við erindi sínu á fundi á Bessastöðum á þriðjudag. Fróðlegt verður að sjá hvernig fundur þeirra Ólafs Ragnars fer í dag. vísir/Anton Fréttastofa Stöðvar 2 fylgist með gangi mála á Bessastöðum í beinni útsendingu klukkan tvö í dag. Vísir sýnir frá beinu útsendingunni hér á vefnum. Boðað hefur verið til tveggja ríkisráðsfunda í dag. Fyrri hefst klukkan tvö og mun þá sitjandi ríkisstjórn láta af störfum. Á síðari fundinum tekur ný ríkisstjórn við undir forystu Sigurðar Inga Jóhannssonar varaformanns Framsóknarflokksins. Styr hefur staðið um ríkisstjórnina á undanförnum vikum sem náði hápunkti síðastliðna helgi þegar Panama-skjölin voru birt opinberlega. Eins og heimsbyggðinni er kunnugt voru Íslendingar áberandi í skjölunum og hefur kastljósið sér í lagi beinst að ráðherrum sitjandi ríkisstjórnar; forsætisráðherranum Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, fjármála- og efnahagsráðherra Bjarna Benediktssyni og innanríkisráðherranum Ólöfu Nordal. Sigmundur Davíð hefur sagt af sér vegna málsins og mun formleg afsögn hans fara fram klukkan tvö.Uppfært: Útsendingunni er lokið og fréttatíminn er aðgengilegur í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Fleiri fréttir Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Sjá meira
Fréttastofa Stöðvar 2 fylgist með gangi mála á Bessastöðum í beinni útsendingu klukkan tvö í dag. Vísir sýnir frá beinu útsendingunni hér á vefnum. Boðað hefur verið til tveggja ríkisráðsfunda í dag. Fyrri hefst klukkan tvö og mun þá sitjandi ríkisstjórn láta af störfum. Á síðari fundinum tekur ný ríkisstjórn við undir forystu Sigurðar Inga Jóhannssonar varaformanns Framsóknarflokksins. Styr hefur staðið um ríkisstjórnina á undanförnum vikum sem náði hápunkti síðastliðna helgi þegar Panama-skjölin voru birt opinberlega. Eins og heimsbyggðinni er kunnugt voru Íslendingar áberandi í skjölunum og hefur kastljósið sér í lagi beinst að ráðherrum sitjandi ríkisstjórnar; forsætisráðherranum Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, fjármála- og efnahagsráðherra Bjarna Benediktssyni og innanríkisráðherranum Ólöfu Nordal. Sigmundur Davíð hefur sagt af sér vegna málsins og mun formleg afsögn hans fara fram klukkan tvö.Uppfært: Útsendingunni er lokið og fréttatíminn er aðgengilegur í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Fleiri fréttir Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Sjá meira