Ástþór Magnússon mættur á Bessastaði Bjarki Ármannsson skrifar 7. apríl 2016 15:47 Ástþór segist vera að taka myndir fyrir erlendan myndabanka. Vísir/Birgir Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er meðal þeirrra sem hafa lagt leið sína á Bessastaði nú þegar ríkisráðsfundur stendur þar yfir. Hann segir ástæðurnar tvær; annars vegar hafi hann verið beðinn um myndir af erlendum myndabanka sem hann hafi starfað fyrir í gegnum tíðina og hins vegar sé honum einfaldlega ofboðið. „Ein fréttin í dag er sú að bankaræningarnir eru lausir af Kvíabryggju, sama dag og verið er að skipa tvær strengjabrúður í embætti ráðherra,“ segir Ástþór. „Sigmundur Davíð, eins og fréttirnar hafa verið, er ekki raunverulega að segja af sér. Hann er bara að stíga til hliðar og starfar áfram á þingi, getur stjórnað þessum ráðherrum með bandi úr bakherbergjunum. Annar ráðherrann er búinn að verja hann í fjölmiðlum og hinn er aðstoðarmaður úr skrifstofunni hans.“Aðspurður hvað honum hafi þótt um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta að neita Sigmundi Davíð um heimild þingrofs segir Ástþór sammála því að ekki megi spila með forsetaembættið.Vísir/BirgirAðspurður hvað honum hafi þótt um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta að neita Sigmundi Davíð um heimild þingrofs segir Ástþór sammála því að ekki megi spila með forsetaembættið. „En hann hefði getað gert þetta með margvíslegum hætti,“ segir hann. „Og mér þykir það auðvitað afleitt ef hann skrifar upp á þennan vafning sem er í gangi í dag. Ég vona að hann geri það ekki en mér finnst að þetta gangi ekki upp.“ Panama-skjölin Tengdar fréttir Löggan tók lúður af mótmælanda á Bessastöðum Ómar Ómarsson fær lúðurinn sinn ekki fyrr en á morgun. 7. apríl 2016 15:15 Hlakkar til að segja nei við vantrausti og ætlar svo í frí með konu og barni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formlega hættur sem forsætisráðherra. 7. apríl 2016 15:33 Lilja mætt á Bessastaði Lilja verður ráðherra að tillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins. 7. apríl 2016 15:00 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Sjá meira
Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er meðal þeirrra sem hafa lagt leið sína á Bessastaði nú þegar ríkisráðsfundur stendur þar yfir. Hann segir ástæðurnar tvær; annars vegar hafi hann verið beðinn um myndir af erlendum myndabanka sem hann hafi starfað fyrir í gegnum tíðina og hins vegar sé honum einfaldlega ofboðið. „Ein fréttin í dag er sú að bankaræningarnir eru lausir af Kvíabryggju, sama dag og verið er að skipa tvær strengjabrúður í embætti ráðherra,“ segir Ástþór. „Sigmundur Davíð, eins og fréttirnar hafa verið, er ekki raunverulega að segja af sér. Hann er bara að stíga til hliðar og starfar áfram á þingi, getur stjórnað þessum ráðherrum með bandi úr bakherbergjunum. Annar ráðherrann er búinn að verja hann í fjölmiðlum og hinn er aðstoðarmaður úr skrifstofunni hans.“Aðspurður hvað honum hafi þótt um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta að neita Sigmundi Davíð um heimild þingrofs segir Ástþór sammála því að ekki megi spila með forsetaembættið.Vísir/BirgirAðspurður hvað honum hafi þótt um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta að neita Sigmundi Davíð um heimild þingrofs segir Ástþór sammála því að ekki megi spila með forsetaembættið. „En hann hefði getað gert þetta með margvíslegum hætti,“ segir hann. „Og mér þykir það auðvitað afleitt ef hann skrifar upp á þennan vafning sem er í gangi í dag. Ég vona að hann geri það ekki en mér finnst að þetta gangi ekki upp.“
Panama-skjölin Tengdar fréttir Löggan tók lúður af mótmælanda á Bessastöðum Ómar Ómarsson fær lúðurinn sinn ekki fyrr en á morgun. 7. apríl 2016 15:15 Hlakkar til að segja nei við vantrausti og ætlar svo í frí með konu og barni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formlega hættur sem forsætisráðherra. 7. apríl 2016 15:33 Lilja mætt á Bessastaði Lilja verður ráðherra að tillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins. 7. apríl 2016 15:00 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Sjá meira
Löggan tók lúður af mótmælanda á Bessastöðum Ómar Ómarsson fær lúðurinn sinn ekki fyrr en á morgun. 7. apríl 2016 15:15
Hlakkar til að segja nei við vantrausti og ætlar svo í frí með konu og barni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formlega hættur sem forsætisráðherra. 7. apríl 2016 15:33
Lilja mætt á Bessastaði Lilja verður ráðherra að tillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokksins. 7. apríl 2016 15:00