Þorgrímur hættur við forsetaframboð sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 9. apríl 2016 10:32 "Þar fyrir utan er galið að næsti forseti þjóðarinnar verði hugsanlega kosinn með innan við 15 prósent atkvæða. Því þarf að breyta.“ „Á síðustu vikum hefur áhuginn á embættinu fjarað út, af margvíslegum ástæðum, en í júní næstkomandi langar mig fyrst og fremst að leggja mitt af mörkum til að Ísland standi sig frábærlega á EM í Frakklandi,“ segir Þorgrímur Þráinsson rithöfundur í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag, en þar staðfestir hann að hann sé hættur við forsetaframboð. Greint var frá því í nóvember að Þorgrímur hygðist fara í framboð. Nú hins vegar segist hann vilja einbeita sér að því að skrifa barnabækur og gera sitt besta til að hreyfa við þúsundum ungmenna, líkt og hann orðar það. „Brátt eru liðnir fimm mánuðir frá því ég var spurður, algjörlega óvænt, hvort ég hefði hugsað mér að sækjast eftir því að verða næsti forseti Íslands. Af heiðarleika og hreinskilni svaraði ég játandi,“ segir Þorgrímur.Galið að forsetinn verði kosinn með 15 prósent atkvæða Þorgrímur lýsir í grein sinni ákveðnum skoðunum sínum á forsetaembættinu og hvernig forsetinn eigi að starfa. Hann segist hafa fullan skilning á því að fólk eigi almennt erfitt með að sjá einhvern feta í fótspor Ólafs Ragnars Grímssonar í embætti forseta Íslands. Afstaða fólks til embættisins hafi mótast á þeim 20 árum sem Ólafur hefur setið í embættinu og að umræðan muni því án efa litast af því hvaða sýn menn hafi á störf núverandi forseta. Þá segist Þorgrímur þeirrar skoðunar að forseti Íslands eigi að hafa sem minnst pólitísk afskipti, nema þau sem stjórnarskráin kveður á um, og að málskotsrétturinn eigi fyrst og fremst að vera í höndum fólksins í landinu. „Þar fyrir utan er galið að næsti forseti þjóðarinnar verði hugsanlega kosinn með innan við 15 prósent atkvæða. Því þarf að breyta.“ Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir 95 prósent líkur á því að Þorgrímur fari í forsetann Einn þeirra fyrstu sem gefur sig fram sem væntanlegur forsetaframbjóðandi er kominn fram: Þorgrímur Þráinsson. 24. nóvember 2015 11:59 Þorgrímur fram: „Verð heiðarlegur og tala um hamingju og heilbrigði“ Þorgrímur Þráinsson ræddi við Stöð 2 um forsetaframboð sitt. 24. nóvember 2015 22:30 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjá meira
„Á síðustu vikum hefur áhuginn á embættinu fjarað út, af margvíslegum ástæðum, en í júní næstkomandi langar mig fyrst og fremst að leggja mitt af mörkum til að Ísland standi sig frábærlega á EM í Frakklandi,“ segir Þorgrímur Þráinsson rithöfundur í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag, en þar staðfestir hann að hann sé hættur við forsetaframboð. Greint var frá því í nóvember að Þorgrímur hygðist fara í framboð. Nú hins vegar segist hann vilja einbeita sér að því að skrifa barnabækur og gera sitt besta til að hreyfa við þúsundum ungmenna, líkt og hann orðar það. „Brátt eru liðnir fimm mánuðir frá því ég var spurður, algjörlega óvænt, hvort ég hefði hugsað mér að sækjast eftir því að verða næsti forseti Íslands. Af heiðarleika og hreinskilni svaraði ég játandi,“ segir Þorgrímur.Galið að forsetinn verði kosinn með 15 prósent atkvæða Þorgrímur lýsir í grein sinni ákveðnum skoðunum sínum á forsetaembættinu og hvernig forsetinn eigi að starfa. Hann segist hafa fullan skilning á því að fólk eigi almennt erfitt með að sjá einhvern feta í fótspor Ólafs Ragnars Grímssonar í embætti forseta Íslands. Afstaða fólks til embættisins hafi mótast á þeim 20 árum sem Ólafur hefur setið í embættinu og að umræðan muni því án efa litast af því hvaða sýn menn hafi á störf núverandi forseta. Þá segist Þorgrímur þeirrar skoðunar að forseti Íslands eigi að hafa sem minnst pólitísk afskipti, nema þau sem stjórnarskráin kveður á um, og að málskotsrétturinn eigi fyrst og fremst að vera í höndum fólksins í landinu. „Þar fyrir utan er galið að næsti forseti þjóðarinnar verði hugsanlega kosinn með innan við 15 prósent atkvæða. Því þarf að breyta.“
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir 95 prósent líkur á því að Þorgrímur fari í forsetann Einn þeirra fyrstu sem gefur sig fram sem væntanlegur forsetaframbjóðandi er kominn fram: Þorgrímur Þráinsson. 24. nóvember 2015 11:59 Þorgrímur fram: „Verð heiðarlegur og tala um hamingju og heilbrigði“ Þorgrímur Þráinsson ræddi við Stöð 2 um forsetaframboð sitt. 24. nóvember 2015 22:30 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjá meira
95 prósent líkur á því að Þorgrímur fari í forsetann Einn þeirra fyrstu sem gefur sig fram sem væntanlegur forsetaframbjóðandi er kominn fram: Þorgrímur Þráinsson. 24. nóvember 2015 11:59
Þorgrímur fram: „Verð heiðarlegur og tala um hamingju og heilbrigði“ Þorgrímur Þráinsson ræddi við Stöð 2 um forsetaframboð sitt. 24. nóvember 2015 22:30