4.000 hestafla Corvetta fer kvartmíluna á 4,05 sekúndum Finnur Thorlacius skrifar 30. mars 2016 10:42 Það þykir gott að fara kvartmíluna undir 10 sekúndum, en þegar 4.000 hestöfl eru undir húddinu er hægt að klára vegalengdina á svo litlum tíma sem 4,05 sekúndum. Það er reyndar lítið eftir af upprunanlegum hlutum í þessum Chevrolet Corvette bíl. Small block vélin er horfin og 548 kúbiktommu “Outlaw” Hemi vél er komin í staðinn og við hana bætt tveimur risastórum 102 mm Precision forþjöppum og það skýrir að mestu út það ógnarafl sem vélin skilar. Endahraði Corvettunnar í spyrnunni er 201 míla, eða 323 km/klst. Hér að ofan má sjá spyrnu þessa ofuröfluga bíls á kvartmílubraut. Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Leystur frá störfum í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent
Það þykir gott að fara kvartmíluna undir 10 sekúndum, en þegar 4.000 hestöfl eru undir húddinu er hægt að klára vegalengdina á svo litlum tíma sem 4,05 sekúndum. Það er reyndar lítið eftir af upprunanlegum hlutum í þessum Chevrolet Corvette bíl. Small block vélin er horfin og 548 kúbiktommu “Outlaw” Hemi vél er komin í staðinn og við hana bætt tveimur risastórum 102 mm Precision forþjöppum og það skýrir að mestu út það ógnarafl sem vélin skilar. Endahraði Corvettunnar í spyrnunni er 201 míla, eða 323 km/klst. Hér að ofan má sjá spyrnu þessa ofuröfluga bíls á kvartmílubraut.
Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Leystur frá störfum í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent