Guðmundur Franklín gefur kost á sér til forseta Bjarki Ármannsson skrifar 20. mars 2016 11:46 Guðmundur Franklín Jónsson, viðskiptafræðingur og fyrrverandi formaður Hægri grænna, hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Í tilkynningu segist hann heppinn að vera Íslendingur og þakklátur fyrir þau forréttindi að hafa fæðst og alist upp á Íslandi. „Ég er alltaf bjartsýnn, maður verður að vera bjartsýnn þegar maður býður sig fram í svona kosningum,“ sagði Guðmundur Franklín í viðtali við útvarpsþáttinn Sprengisand á Bylgjunni nú í morgun. Hann segist halda mikið upp á störf Ólafs Ragnars Grímssonar sem forseta og vill halda hans merki á lofti, verði hann forseti. „Ég mun ekki hika við að beita 26. greininni, um málskotsrétt, og þá myndi ég miða við að tíu prósent atkvæðabærra manna skoruðu á mig,“ segir hann. „Það er ágætt að hafa það áfram til að minna stjórnmálamenn á það að það er einhver talsmaður fólksins.“ Guðmundur Franklín hefur undanfarin ár haft lögheimili í Tékklandi en hann segist hafa skráð lögheimili á Íslandi í síðasta mánuði. Hlýða má á viðtalið við hann í spilaranum hér að ofan. Forsetakosningar 2016 Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Sjá meira
Guðmundur Franklín Jónsson, viðskiptafræðingur og fyrrverandi formaður Hægri grænna, hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Í tilkynningu segist hann heppinn að vera Íslendingur og þakklátur fyrir þau forréttindi að hafa fæðst og alist upp á Íslandi. „Ég er alltaf bjartsýnn, maður verður að vera bjartsýnn þegar maður býður sig fram í svona kosningum,“ sagði Guðmundur Franklín í viðtali við útvarpsþáttinn Sprengisand á Bylgjunni nú í morgun. Hann segist halda mikið upp á störf Ólafs Ragnars Grímssonar sem forseta og vill halda hans merki á lofti, verði hann forseti. „Ég mun ekki hika við að beita 26. greininni, um málskotsrétt, og þá myndi ég miða við að tíu prósent atkvæðabærra manna skoruðu á mig,“ segir hann. „Það er ágætt að hafa það áfram til að minna stjórnmálamenn á það að það er einhver talsmaður fólksins.“ Guðmundur Franklín hefur undanfarin ár haft lögheimili í Tékklandi en hann segist hafa skráð lögheimili á Íslandi í síðasta mánuði. Hlýða má á viðtalið við hann í spilaranum hér að ofan.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Sjá meira