Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Birgir Olgeirsson skrifar 21. mars 2016 13:21 Måns Zelmerlöw vann Eurovision í fyrra með lagið Heroes en atriðið sjálft hefur haft mikil áhrif á aðra flytjendur í undankeppnum í Evrópu. Vísir/YouTube Måns Zelmerlöw heillaði ekki aðeins áhorfendur Eurovision með frábærum flutningi á sigurlaginu Heroes í Vín í Austurríki í fyrra heldur vakti sviðsframkonan ekki síður athygli. Um var að ræða samspil manns og tækni en Måns hreyfði sig í takt við grafík sem var varpað fram á LED-skjá fyrir aftan hann þannig að svo virtist sem grafíkin og Måns rynnu saman.Einn af fylgifiskum Eurovision-keppninnar er sá að fram kemur sigurvegari sem á eftir að hafa mikil áhrif á næstu keppnir þar á eftir. Fiðlan gekk til að mynda í endurnýjun lífdaga eftir að hinn norski Alexander Rybak bar sigurorð í keppninni með Fairytale árið 2009.Þá gætir enn áhrifa hinnar sænsku Loreen sem vann árið 2012.Fjallað er um Måns-áhrifin á vefnum Eurovisionary en þar er sagt frá eistneska söngvaranum Mick Pedaja sem flutti lagið Seis í undankeppni Eista fyrir Eurovision. Pedaja náði inn í úrslitin í heimalandi sínu en Eistar völdu Jüri Pootsmann sem sinn fulltrúa með lagið Play. Á meðan hann flutti lagið varð Pedaja hluti af grafíkinni sem birtist á skjánum fyrir aftan hann og þótti tóna vel við lagið sjálft sem er sveipað mikilli dulúð.Áhrifa Måns gætti einnig í Melodifestivalen í Svíþjóð, sem er undankeppnin fyrir Eurovision þar í landi. Hin nítján ára gamla Wiktoria nýtti sér sömu tækni og Måns á meðan hún flutti lagið Save Me. Líkt og Pedaja varð hún hluti af grafíkinni sem birtist á skjánum fyrir aftan hana. Hún hafnaði í fjórða sæti í Melodifestivalen en Svíar völdu hinn sautján ára gamla Frans sem sinn fulltrúa með lagið If I were sorry.Þá nefnir Eurovisionary til sögunnar atriði Gretu Salóme í Söngvakeppni Sjónvarpsins sem augljósasta dæmið um hvaða áhrif atriði Måns hafði. Greta Salóme varð hlutskörpustu í keppninni hér heima með lagið Hear Them Calling en líkt og Måns hreyfir Greta Salóme sig í takt við grafík sem birtist fyrir aftan hana á meðan hún flutti lagið.Segir á vef Eurovisionary að sviðsframkoma Gretu sé mögulega framför á því sem Måns bauð upp á þegar kemur að samspili flytjandans og grafíkurinnar. Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fer fram í Stokkhólmi daganna 10., 12. og 14. maí næstkomandi. Eurovision Tengdar fréttir Hlustaðu á ástralska Eurovision-lagið Söngkonan Dami Im flytur framlag Ástrala í ár. 10. mars 2016 10:24 Norðmenn og Finnar búnir að velja framlög í Eurovision Hin finnska Sandhja og norska Agnete munu stíga á svið í Stokkhólmi í maí. 28. febrúar 2016 10:52 Hvert er besta íslenska Eurovision-lagið sem ekki vann undankeppnina? Vísir leitaði til álitsgjafa í leitinni og er niðurstaðan nokkuð afgerandi. 6. febrúar 2016 19:00 Sjáðu hið magnaða opnunaratriði úrslitakvölds Söngvakeppninnar Gleðibankinn, Minn hinsti dans, Nína og allir helsti gullmolar Eurovision-sögu Íslands fengu að njóta sín. 21. febrúar 2016 10:01 Svíar senda Bieber-skotið lag í Eurovision Frans flytur lagið If i were sorry 12. mars 2016 21:38 Dregið í riðla í Eurovision: Ísland með seinni atriðum á fyrra undankvöldinu 18 lönd keppa um tíu sæti á fyrra undankvöldinu 10. maí. 25. janúar 2016 10:50 Sjáðu Eurovision-sviðið í Globen - Myndband Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. 15. febrúar 2016 15:00 Grundvallarbreyting á stigagjöfinni í Eurovision í ár Val dómnefndar og almennings tilkynnt í sitthvoru lagi. 18. febrúar 2016 10:33 Greta Salóme hafði mikla yfirburði í einvíginu Alda Dís var efst eftir fyrri símakosninguna 25. febrúar 2016 16:23 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Måns Zelmerlöw heillaði ekki aðeins áhorfendur Eurovision með frábærum flutningi á sigurlaginu Heroes í Vín í Austurríki í fyrra heldur vakti sviðsframkonan ekki síður athygli. Um var að ræða samspil manns og tækni en Måns hreyfði sig í takt við grafík sem var varpað fram á LED-skjá fyrir aftan hann þannig að svo virtist sem grafíkin og Måns rynnu saman.Einn af fylgifiskum Eurovision-keppninnar er sá að fram kemur sigurvegari sem á eftir að hafa mikil áhrif á næstu keppnir þar á eftir. Fiðlan gekk til að mynda í endurnýjun lífdaga eftir að hinn norski Alexander Rybak bar sigurorð í keppninni með Fairytale árið 2009.Þá gætir enn áhrifa hinnar sænsku Loreen sem vann árið 2012.Fjallað er um Måns-áhrifin á vefnum Eurovisionary en þar er sagt frá eistneska söngvaranum Mick Pedaja sem flutti lagið Seis í undankeppni Eista fyrir Eurovision. Pedaja náði inn í úrslitin í heimalandi sínu en Eistar völdu Jüri Pootsmann sem sinn fulltrúa með lagið Play. Á meðan hann flutti lagið varð Pedaja hluti af grafíkinni sem birtist á skjánum fyrir aftan hann og þótti tóna vel við lagið sjálft sem er sveipað mikilli dulúð.Áhrifa Måns gætti einnig í Melodifestivalen í Svíþjóð, sem er undankeppnin fyrir Eurovision þar í landi. Hin nítján ára gamla Wiktoria nýtti sér sömu tækni og Måns á meðan hún flutti lagið Save Me. Líkt og Pedaja varð hún hluti af grafíkinni sem birtist á skjánum fyrir aftan hana. Hún hafnaði í fjórða sæti í Melodifestivalen en Svíar völdu hinn sautján ára gamla Frans sem sinn fulltrúa með lagið If I were sorry.Þá nefnir Eurovisionary til sögunnar atriði Gretu Salóme í Söngvakeppni Sjónvarpsins sem augljósasta dæmið um hvaða áhrif atriði Måns hafði. Greta Salóme varð hlutskörpustu í keppninni hér heima með lagið Hear Them Calling en líkt og Måns hreyfir Greta Salóme sig í takt við grafík sem birtist fyrir aftan hana á meðan hún flutti lagið.Segir á vef Eurovisionary að sviðsframkoma Gretu sé mögulega framför á því sem Måns bauð upp á þegar kemur að samspili flytjandans og grafíkurinnar. Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fer fram í Stokkhólmi daganna 10., 12. og 14. maí næstkomandi.
Eurovision Tengdar fréttir Hlustaðu á ástralska Eurovision-lagið Söngkonan Dami Im flytur framlag Ástrala í ár. 10. mars 2016 10:24 Norðmenn og Finnar búnir að velja framlög í Eurovision Hin finnska Sandhja og norska Agnete munu stíga á svið í Stokkhólmi í maí. 28. febrúar 2016 10:52 Hvert er besta íslenska Eurovision-lagið sem ekki vann undankeppnina? Vísir leitaði til álitsgjafa í leitinni og er niðurstaðan nokkuð afgerandi. 6. febrúar 2016 19:00 Sjáðu hið magnaða opnunaratriði úrslitakvölds Söngvakeppninnar Gleðibankinn, Minn hinsti dans, Nína og allir helsti gullmolar Eurovision-sögu Íslands fengu að njóta sín. 21. febrúar 2016 10:01 Svíar senda Bieber-skotið lag í Eurovision Frans flytur lagið If i were sorry 12. mars 2016 21:38 Dregið í riðla í Eurovision: Ísland með seinni atriðum á fyrra undankvöldinu 18 lönd keppa um tíu sæti á fyrra undankvöldinu 10. maí. 25. janúar 2016 10:50 Sjáðu Eurovision-sviðið í Globen - Myndband Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. 15. febrúar 2016 15:00 Grundvallarbreyting á stigagjöfinni í Eurovision í ár Val dómnefndar og almennings tilkynnt í sitthvoru lagi. 18. febrúar 2016 10:33 Greta Salóme hafði mikla yfirburði í einvíginu Alda Dís var efst eftir fyrri símakosninguna 25. febrúar 2016 16:23 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Hlustaðu á ástralska Eurovision-lagið Söngkonan Dami Im flytur framlag Ástrala í ár. 10. mars 2016 10:24
Norðmenn og Finnar búnir að velja framlög í Eurovision Hin finnska Sandhja og norska Agnete munu stíga á svið í Stokkhólmi í maí. 28. febrúar 2016 10:52
Hvert er besta íslenska Eurovision-lagið sem ekki vann undankeppnina? Vísir leitaði til álitsgjafa í leitinni og er niðurstaðan nokkuð afgerandi. 6. febrúar 2016 19:00
Sjáðu hið magnaða opnunaratriði úrslitakvölds Söngvakeppninnar Gleðibankinn, Minn hinsti dans, Nína og allir helsti gullmolar Eurovision-sögu Íslands fengu að njóta sín. 21. febrúar 2016 10:01
Dregið í riðla í Eurovision: Ísland með seinni atriðum á fyrra undankvöldinu 18 lönd keppa um tíu sæti á fyrra undankvöldinu 10. maí. 25. janúar 2016 10:50
Sjáðu Eurovision-sviðið í Globen - Myndband Ísland verður með seinni atriðum á svið á fyrra undankvöldi söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Stokkhólmi í vor. 15. febrúar 2016 15:00
Grundvallarbreyting á stigagjöfinni í Eurovision í ár Val dómnefndar og almennings tilkynnt í sitthvoru lagi. 18. febrúar 2016 10:33
Greta Salóme hafði mikla yfirburði í einvíginu Alda Dís var efst eftir fyrri símakosninguna 25. febrúar 2016 16:23
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið