Lýðræðisumræðan ýtir við forsetaframbjóðendum Höskuldur Kári Schram skrifar 21. mars 2016 18:53 Bessastaðir Tólf einstaklingar hafa nú lýst því yfir að þeir ætli að gefa kost á sér í embætti forseta Íslands og hafa aldrei verið fleiri. Í síðustu forsetakosningum voru frambjóðendurnir sex og árið 1996 voru þeir fimm en einn dró framboð sitt til baka. Frestur til að skila inn framboði ásamt meðmælalista rennur út 20. maí næstkomandi og því er ekki útilokað að enn fleiri eigi eftir að bætast í hópinn. Eva Heiða Önnudóttir nýdoktor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir erfitt að nefna eina skýringu á þessum aukna fjölda frambjóðenda. „Undanfarin ár hefur verið mikil umræða um lýðræðiskerfið á Íslandi t.d. með stjórnarskrármálinu osfrv. Það gæti mögulega hafa vakið kjósendur og frambjóðendur til umhugsunar um hvernig forsetaembætti við viljum sjá og hvern við viljum sjá í embættinu,“ segir Eva. Hún segir að þeir frambjóðendur sem nú þegar hafa stigið fram eigi það sameiginlegt að vilja vera sameiningartákn frekar en pólitískur forseti. „Þetta eru allt frambjóðendur sem eru í einhvers konar fegurðarsamkeppni að þeim ólöstuðum. Það hefur enginn komið fram sem er svona afgerandi pólitískur,“ segir Eva. Hún segir að pólitískur frambjóðandi gæti haft veruleg áhrif á það hvernig kosningabaráttan komi til með að þróast. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira
Tólf einstaklingar hafa nú lýst því yfir að þeir ætli að gefa kost á sér í embætti forseta Íslands og hafa aldrei verið fleiri. Í síðustu forsetakosningum voru frambjóðendurnir sex og árið 1996 voru þeir fimm en einn dró framboð sitt til baka. Frestur til að skila inn framboði ásamt meðmælalista rennur út 20. maí næstkomandi og því er ekki útilokað að enn fleiri eigi eftir að bætast í hópinn. Eva Heiða Önnudóttir nýdoktor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir erfitt að nefna eina skýringu á þessum aukna fjölda frambjóðenda. „Undanfarin ár hefur verið mikil umræða um lýðræðiskerfið á Íslandi t.d. með stjórnarskrármálinu osfrv. Það gæti mögulega hafa vakið kjósendur og frambjóðendur til umhugsunar um hvernig forsetaembætti við viljum sjá og hvern við viljum sjá í embættinu,“ segir Eva. Hún segir að þeir frambjóðendur sem nú þegar hafa stigið fram eigi það sameiginlegt að vilja vera sameiningartákn frekar en pólitískur forseti. „Þetta eru allt frambjóðendur sem eru í einhvers konar fegurðarsamkeppni að þeim ólöstuðum. Það hefur enginn komið fram sem er svona afgerandi pólitískur,“ segir Eva. Hún segir að pólitískur frambjóðandi gæti haft veruleg áhrif á það hvernig kosningabaráttan komi til með að þróast.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sjá meira