Misjafnar undirtektir við munntóbaksbanni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2016 14:00 Ekki óalgeng sjón á hafnaboltaleikjum. vísir/getty Það er saumað að hafnaboltamönnum þessa dagana. Það er segja þeim sem nota munntóbak og skyrpa því síðan hraustlega út um allt í miðjum leik. Í gær ákvað New York að banna alla munntóbaksnotkun á íþróttakappleikjum og leikmennirnir sem eru háðir efninu eru farnir að svitna. Með þessari reglugerð var New York að fylgja í fótspor Chicago, Boston og Kaliforníu í heild sinni. Toronto ætlar að fara sömu leið. Á æfingu New York Yankees í gær var leikmönnum boðið upp á níkóntíntyggjó. „Ég skil þetta ekki. Við erum að tala um löglegu vöru sem má kaupa í öllum búðum hér í borg. Ég má nota hana um alla borg en ekki á vellinum. Þetta er algjört rugl,“ sagði einn af munntóbaksfíklunum í Yankees-liðinu. Sumir leikmenn eru sagðir ætla að láta reyna á reglurnar. Hvort einhver stöðvi þá með tóbakið eða sekti þá fyrir notkunina. „Það væri mjög áhugavert að sjá hvernig þeir ætla að framfylgja þessum reglum. Ef maður er með tóbak mun þá einhver eftirlitsmaður rétti mér miða úr stúkunni með sekt?“ spyr leikmaður NY Mets.Sumum finnst aðdáunarvert hversu löngum slummum hafnaboltamennirnir ná. Aðrir ekki eins hrifnir.vísir/getty Erlendar Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Það er saumað að hafnaboltamönnum þessa dagana. Það er segja þeim sem nota munntóbak og skyrpa því síðan hraustlega út um allt í miðjum leik. Í gær ákvað New York að banna alla munntóbaksnotkun á íþróttakappleikjum og leikmennirnir sem eru háðir efninu eru farnir að svitna. Með þessari reglugerð var New York að fylgja í fótspor Chicago, Boston og Kaliforníu í heild sinni. Toronto ætlar að fara sömu leið. Á æfingu New York Yankees í gær var leikmönnum boðið upp á níkóntíntyggjó. „Ég skil þetta ekki. Við erum að tala um löglegu vöru sem má kaupa í öllum búðum hér í borg. Ég má nota hana um alla borg en ekki á vellinum. Þetta er algjört rugl,“ sagði einn af munntóbaksfíklunum í Yankees-liðinu. Sumir leikmenn eru sagðir ætla að láta reyna á reglurnar. Hvort einhver stöðvi þá með tóbakið eða sekti þá fyrir notkunina. „Það væri mjög áhugavert að sjá hvernig þeir ætla að framfylgja þessum reglum. Ef maður er með tóbak mun þá einhver eftirlitsmaður rétti mér miða úr stúkunni með sekt?“ spyr leikmaður NY Mets.Sumum finnst aðdáunarvert hversu löngum slummum hafnaboltamennirnir ná. Aðrir ekki eins hrifnir.vísir/getty
Erlendar Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira