Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Ritstjórn skrifar 14. mars 2016 10:00 skjáskot Það er staðreynd að aðeins 4 prósent af toppmyndunum í Hollywood á síðustu 13 árum hafa verið leikstýrt af konum. Tala sem er eiginlega hlægilega lág árið 2016 og tímabært að reyna að snúa þessari þróun á betri veg. Bandaríska Glamour fékk til liðs við sig mikilvægt fólk í þessum bransa til að heyra hvað þau höfðu að segja um kynjabilið í kvikmyndaheiminum. „Það á ekki að vera talið svona svakalegt lengur ef kona er tilnefnd til Óskarverðalauna fyrir leikstjórn,“ segir leikkonan og handritshöfundurinn Kristen Wiig til dæmis og leikstjórinn Kimberly Pierce segir að fólk eigi að hætta að nota það sem afsökun að það séu ekki til hæfileikaríkir kvenkyns leikstjórar, því nóg sé til af þeim. Sjáðu myndbandið frá Glamour hér - er þetta eitthvað sem við getum tekið líka til okkar hérna á Íslandi?Watch this video on The Scene. Glamour Tíska Mest lesið Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour
Það er staðreynd að aðeins 4 prósent af toppmyndunum í Hollywood á síðustu 13 árum hafa verið leikstýrt af konum. Tala sem er eiginlega hlægilega lág árið 2016 og tímabært að reyna að snúa þessari þróun á betri veg. Bandaríska Glamour fékk til liðs við sig mikilvægt fólk í þessum bransa til að heyra hvað þau höfðu að segja um kynjabilið í kvikmyndaheiminum. „Það á ekki að vera talið svona svakalegt lengur ef kona er tilnefnd til Óskarverðalauna fyrir leikstjórn,“ segir leikkonan og handritshöfundurinn Kristen Wiig til dæmis og leikstjórinn Kimberly Pierce segir að fólk eigi að hætta að nota það sem afsökun að það séu ekki til hæfileikaríkir kvenkyns leikstjórar, því nóg sé til af þeim. Sjáðu myndbandið frá Glamour hér - er þetta eitthvað sem við getum tekið líka til okkar hérna á Íslandi?Watch this video on The Scene.
Glamour Tíska Mest lesið Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour