Spaugilega hliðin á „contouring“ Ritstjórn skrifar 15. mars 2016 16:15 Nikkie Glamour Hollenski Youtube förðunarmeistarinn Nikkie, sem heldur úti síðunni Nikki Tutorials, er þekkt fyrir að sjá spaugilegu hliðina á lífinu og förðunarbransanum. Í þessu myndbandi hér fyrir neðan, gerir hún létt grín að contouring tískunni og þeim fjölbreyttu aðferðum sem förðunarstjörnur á Instagram nota, svo sem eins og „clown-contouring“ og ýmiskonar óvenjuleg verkfæri við það að blanda og teikna skyggingarnar á andlitið. Sjón er sögu ríkari og ég held að það geti allir brosað út í annað að henni Nikki, hvort sem okkur líkar contouring betur eða verr. Glamour Fegurð Mest lesið Barn númer tvö á leiðinni Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Dóttir Jude Law er nýtt andlit Burberry Beauty Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour
Hollenski Youtube förðunarmeistarinn Nikkie, sem heldur úti síðunni Nikki Tutorials, er þekkt fyrir að sjá spaugilegu hliðina á lífinu og förðunarbransanum. Í þessu myndbandi hér fyrir neðan, gerir hún létt grín að contouring tískunni og þeim fjölbreyttu aðferðum sem förðunarstjörnur á Instagram nota, svo sem eins og „clown-contouring“ og ýmiskonar óvenjuleg verkfæri við það að blanda og teikna skyggingarnar á andlitið. Sjón er sögu ríkari og ég held að það geti allir brosað út í annað að henni Nikki, hvort sem okkur líkar contouring betur eða verr.
Glamour Fegurð Mest lesið Barn númer tvö á leiðinni Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Dóttir Jude Law er nýtt andlit Burberry Beauty Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour