Mest fjarlægðu flúrin Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 11:15 Þó það sé fátt krúttlegra en að sjá pör með eins húðflúr eða flúr sem passa saman, þá er samt vissara að hugsa sig vel um áður en lagst er undir nálina. Samkvæmt bresku húðlaser stofunni London Premier Laser , sem meðal ananrs sérhæfir sig í að fjarlægja húðflúr og líkamshár, er orðið ansi vinsælt að láta fjarlægja gamalt húðflúr. Þau tóku því saman lista yfir þau flúr sem er algengast að séu fjarlægð. Og hvað er þar í fyrsta sæti? Nafn á fyrrverandi. 1. Nafn á fyrrverandi (æj nei)2. Höfrungur (pottþétt á mjöðminni!)3. Vitlaust skrifuð quote (Hver man ekki eftir It's is my life með Bon Jovi?)4. Gaddavír (Því Pamela Anderson er ekki töff lengur)5. Stjarna (okkur finnst það nú bara krúttlegt)6. Fiðrildi (líklega litað og staðsett á mjóbakinu ekki satt)7. Kínverskt tákn (þú hélst þú værir að fá þér tákn sem þýddi von, en svo var alls ekki)8. Keltnesk tákn 9. Stjörnumerki 10. Álfur (ha, hver fær sér álf)Þetta hættir aldrei að vera fyndið Glamour Fegurð Húðflúr Mest lesið Ég er glamorous! Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Uppáhalds flíkin er innra lag úr gömlum jakka Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour
Þó það sé fátt krúttlegra en að sjá pör með eins húðflúr eða flúr sem passa saman, þá er samt vissara að hugsa sig vel um áður en lagst er undir nálina. Samkvæmt bresku húðlaser stofunni London Premier Laser , sem meðal ananrs sérhæfir sig í að fjarlægja húðflúr og líkamshár, er orðið ansi vinsælt að láta fjarlægja gamalt húðflúr. Þau tóku því saman lista yfir þau flúr sem er algengast að séu fjarlægð. Og hvað er þar í fyrsta sæti? Nafn á fyrrverandi. 1. Nafn á fyrrverandi (æj nei)2. Höfrungur (pottþétt á mjöðminni!)3. Vitlaust skrifuð quote (Hver man ekki eftir It's is my life með Bon Jovi?)4. Gaddavír (Því Pamela Anderson er ekki töff lengur)5. Stjarna (okkur finnst það nú bara krúttlegt)6. Fiðrildi (líklega litað og staðsett á mjóbakinu ekki satt)7. Kínverskt tákn (þú hélst þú værir að fá þér tákn sem þýddi von, en svo var alls ekki)8. Keltnesk tákn 9. Stjörnumerki 10. Álfur (ha, hver fær sér álf)Þetta hættir aldrei að vera fyndið
Glamour Fegurð Húðflúr Mest lesið Ég er glamorous! Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Uppáhalds flíkin er innra lag úr gömlum jakka Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour