43 hafa látið lífið í banaslysum við útafakstur af bryggjum á Íslandi Birgir Olgeirsson skrifar 1. mars 2016 22:48 Fjórtán hafa látist í banaslysum við útafakstur af bryggjum í Reykjavík. Vísir/Stefán Fjörutíu og þrír hafa látið lífið í banaslysum við útafakstur af bryggjum frá upphafi bílaumferðar á Íslandi. Þetta kemur fram í gagnagrunni sem er unnin úr greiningu sem Óli H. Þórðarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Umferðarráðs, vann á banaslysum í umferðinni frá upphafi bílaaldar á Íslandi frá 1915 til 2014. Óli kynnti niðurstöður sínar í fyrra en þá hafði hann unnið að greiningunni í átta ár en gagnagrunnurinn var afhentur Rannsóknarnefnd samgönguslysa til varðveislu og viðbótarvinnslu í framtíðinni. Við skoðun á gagnagrunni Óla kom í ljós að 30 bryggjuslys hafa orðið hér á landi og fórust 43 í þeim. Óli segir sjálfur að við skoðun á þessum slysum í gagnagrunninum megi lesa margvíslegan fróðleik.„Þetta eru svo margar breytur hvernig slysin verða, það er hálka, það er kannski eitthvað sem gerist óvart. Menn eru úti á bryggju og átta sig ekki á stæðum. Þegar maður les atvikalýsingu á öllum þessu slysum þá koma þessi atriði fram,“ segir Óli. Hann segir að ýmislegt megi betur fara varðandi öryggi á bryggjum landsins. „Þó ég sé ekki lengur í Umferðarráði, þá er ég þeirrar skoðunar að það sé ýmislegt sem mætti betur fara á bryggjum landsins. Þegar við vorum að skoða þetta af hálfu Umferðarráðs þá vorum við með allskonar tillögur um aukna lýsingu á bryggjum, því mörg slys verða í dimmu, eða hreinlega að nóttu til. Við vorum að tala um að það þyrfti að auka lýsingu og við lögðum til að höfnum yrði hreinlega lokað að nóttu til,“ segir Óli. Tengdar fréttir Vann launalaust í átta ár að greiningu slysa Óli H. Þórðarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Umferðarstofu, kynnti í gær greiningu sína á banaslysum í umferðinni frá upphafi bílaaldar. Þetta mikla verk vann Óli í minningu þeirra sem hafa látist og hluttekningu við aðstandendur. 29. janúar 2015 08:00 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Sjá meira
Fjörutíu og þrír hafa látið lífið í banaslysum við útafakstur af bryggjum frá upphafi bílaumferðar á Íslandi. Þetta kemur fram í gagnagrunni sem er unnin úr greiningu sem Óli H. Þórðarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Umferðarráðs, vann á banaslysum í umferðinni frá upphafi bílaaldar á Íslandi frá 1915 til 2014. Óli kynnti niðurstöður sínar í fyrra en þá hafði hann unnið að greiningunni í átta ár en gagnagrunnurinn var afhentur Rannsóknarnefnd samgönguslysa til varðveislu og viðbótarvinnslu í framtíðinni. Við skoðun á gagnagrunni Óla kom í ljós að 30 bryggjuslys hafa orðið hér á landi og fórust 43 í þeim. Óli segir sjálfur að við skoðun á þessum slysum í gagnagrunninum megi lesa margvíslegan fróðleik.„Þetta eru svo margar breytur hvernig slysin verða, það er hálka, það er kannski eitthvað sem gerist óvart. Menn eru úti á bryggju og átta sig ekki á stæðum. Þegar maður les atvikalýsingu á öllum þessu slysum þá koma þessi atriði fram,“ segir Óli. Hann segir að ýmislegt megi betur fara varðandi öryggi á bryggjum landsins. „Þó ég sé ekki lengur í Umferðarráði, þá er ég þeirrar skoðunar að það sé ýmislegt sem mætti betur fara á bryggjum landsins. Þegar við vorum að skoða þetta af hálfu Umferðarráðs þá vorum við með allskonar tillögur um aukna lýsingu á bryggjum, því mörg slys verða í dimmu, eða hreinlega að nóttu til. Við vorum að tala um að það þyrfti að auka lýsingu og við lögðum til að höfnum yrði hreinlega lokað að nóttu til,“ segir Óli.
Tengdar fréttir Vann launalaust í átta ár að greiningu slysa Óli H. Þórðarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Umferðarstofu, kynnti í gær greiningu sína á banaslysum í umferðinni frá upphafi bílaaldar. Þetta mikla verk vann Óli í minningu þeirra sem hafa látist og hluttekningu við aðstandendur. 29. janúar 2015 08:00 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Sjá meira
Vann launalaust í átta ár að greiningu slysa Óli H. Þórðarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Umferðarstofu, kynnti í gær greiningu sína á banaslysum í umferðinni frá upphafi bílaaldar. Þetta mikla verk vann Óli í minningu þeirra sem hafa látist og hluttekningu við aðstandendur. 29. janúar 2015 08:00