Bikarblús hjá bæði Val og Gróttu | FH vann á Hlíðarenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2016 21:12 Ásbjörn Friðriksson skoraði sjö mörk fyrir FH í kvöld. Vísir/Pjetur FH vann óvæntan en sannfærandi sigur á nýkrýndum bikarmeisturum Vals í Valshöllinni á Hlíðarenda í kvöld. FH vann leikinn með fimm marka mun, 28-23, en Hafnarfjarðarliðið var sex sætum og fjórtán stigum á eftir Valsliðinu fyrir leikinn. FH var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13, og gat leyft sér að klikka á tveimur af þremur vítum sínum í leiknum. Hinn ungi Gísli Þorgeir Kristjánsson, sonur Kristján Arasonar, skoraði fimm mörk í leiknum og stóð sig mjög vel. Þetta var erfitt kvöld fyrir bæði bikarúrslitaliðin því Grótta steinlá á heimavelli á móti ÍR með átta mörkum en þetta var fyrsti sigur ÍR-inga á árinu 2016.Valur - FH 23-28 (13-15)Mörk Vals: Geir Guðmundsson 8, Sveinn Aron Sveinsson 5, Guðmundur Hólmar Helgason 4, Orri Freyr Gíslason 2, Ýmir Örn Gíslason 2, Atli Már Báruson 1, Daníel Þór Ingason 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 9, Ásbjörn Friðriksson 7, Gísli Þorgeir Kristjánsson 5, Ágúst Birgisson 2, Benedikt Reynir Kristinsson 2, Halldór Ingi Jónasson 2, Andri Berg Haraldsson 1.Grótta - ÍR 22-30 (7-14)Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 7, Júlíus Þórir Stefánsson 3, Daði Laxdal Gautason 3, Guðni Ingvarsson 2 Viggó Kristjánsson 2, Þórir Jökull Finnbogason 1, Aron Dagur Pálsson 1, Vilhjálmur Geir Hauksson 1, Styrmir Sigurðsson 1, Þráinn Orri Jónsson 1.Mörk ÍR: Jón Kristinn Björgvinsson 8, Aron Örn Ægisson 6 Sturla Ásgeirsson 5, Davíð Georgsson 4, Ingi Rafn Róbertsson 3, Jón Heiðar Gunnarsson 2, Baníel Berg Grétarsson 1, Svavar Már Ólafsson 1. Olís-deild karla Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Sjá meira
FH vann óvæntan en sannfærandi sigur á nýkrýndum bikarmeisturum Vals í Valshöllinni á Hlíðarenda í kvöld. FH vann leikinn með fimm marka mun, 28-23, en Hafnarfjarðarliðið var sex sætum og fjórtán stigum á eftir Valsliðinu fyrir leikinn. FH var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13, og gat leyft sér að klikka á tveimur af þremur vítum sínum í leiknum. Hinn ungi Gísli Þorgeir Kristjánsson, sonur Kristján Arasonar, skoraði fimm mörk í leiknum og stóð sig mjög vel. Þetta var erfitt kvöld fyrir bæði bikarúrslitaliðin því Grótta steinlá á heimavelli á móti ÍR með átta mörkum en þetta var fyrsti sigur ÍR-inga á árinu 2016.Valur - FH 23-28 (13-15)Mörk Vals: Geir Guðmundsson 8, Sveinn Aron Sveinsson 5, Guðmundur Hólmar Helgason 4, Orri Freyr Gíslason 2, Ýmir Örn Gíslason 2, Atli Már Báruson 1, Daníel Þór Ingason 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 9, Ásbjörn Friðriksson 7, Gísli Þorgeir Kristjánsson 5, Ágúst Birgisson 2, Benedikt Reynir Kristinsson 2, Halldór Ingi Jónasson 2, Andri Berg Haraldsson 1.Grótta - ÍR 22-30 (7-14)Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 7, Júlíus Þórir Stefánsson 3, Daði Laxdal Gautason 3, Guðni Ingvarsson 2 Viggó Kristjánsson 2, Þórir Jökull Finnbogason 1, Aron Dagur Pálsson 1, Vilhjálmur Geir Hauksson 1, Styrmir Sigurðsson 1, Þráinn Orri Jónsson 1.Mörk ÍR: Jón Kristinn Björgvinsson 8, Aron Örn Ægisson 6 Sturla Ásgeirsson 5, Davíð Georgsson 4, Ingi Rafn Róbertsson 3, Jón Heiðar Gunnarsson 2, Baníel Berg Grétarsson 1, Svavar Már Ólafsson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Sjá meira