Naomi Campbell, Cindy Crawford, Justin Bieber og Zoolander er meðal þeirra sem hafa setið fyrir á handklæðinu en nýjasta viðbótin er poppdrottningin, sem lítið hefur heyrt frá upp á síðkastið, Britney Spears. Testino tók einmitt nýverið forsíðumynd af Spears fyrir 100 tölublað V Magazine.
