Rekinn en ráðinn aftur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. mars 2016 11:42 Ingvar er kominn aftur úr kuldanum og stýrir Haukum út tímabilið. vísir/ernir Mikið hefur gengið á að tjaldabaki hjá kvennaliði Hauka í körfubolta að undanförnu. Í gær sendu Haukar frá sér fréttatilkynningu þar sem greint var frá því að Andri Þór Kristinsson væri hættur sem einn af þremur þjálfurum liðsins. Í stað hans var Henning Henningsson tekinn inn í þjálfarateymið en hann verður aðstoðarþjálfari Ingvars Þór Guðjónssonar.Í frétt Morgunblaðsins í dag kemur fram að málið sé flóknara en það virðist á yfirborðinu. Þar kemur fram að þeim Ingvari og Andra hafi báðum verið sagt upp störfum á miðvikudagskvöldið, en þeir voru ráðnir þjálfarar liðsins fyrir tímabilið ásamt Helenu Sverrisdóttur. Haft er eftir Andra að eftir að hugsanlegir eftirmenn hafi ekki viljað starfið hafi honum hafi verið boðið að taka við Haukaliðinu sem aðalþjálfari, með Henning sér við hlið. Það gerðist hins vegar ekki og rúmum sólarhring eftir að Ingvar var rekinn var hann ráðinn aftur, nú sem aðalþjálfari. Að sögn Kjartans Freys Ásmundssonar, formanns körfuknattleiksdeildar Hauka, fær „Ingvar skýrt umboð sem aðalþjálfari“.Chelsie Schweers var rekin frá tveimur félögum á sama tímabilinu.vísir/ernirHaukar gerðu ekki einungis breytingu á þjálfarateyminu heldur var hin bandaríska Chelsie Schweers látin fara. Kjartan Atli Kjartansson greindi frá þessu í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gær en fregnirnar voru svo staðfestar á heimasíðu Hauka. Þar kemur fram að Haukar hafi ekki verið sáttir við frammistöðu Schweers sem kom til liðsins eftir að hún var látin fara frá Stjörnunni. Schweers lék alls sjö deildarleiki fyrir Hauka og skoraði að meðaltali í þeim 22,0 stig og gaf 2,3 stoðsendingar. Haukar klára því tímabilið án erlends leikmanns eins og stefnt var að í upphafi. Hafnfirðingar sitja í 2. sæti deildarinnar með 34 stig, tveimur stigum á eftir Íslands- og bikarmeisturum Snæfells, en þessi lið mætast einmitt á þriðjudaginn. Dominos-deild kvenna Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira
Mikið hefur gengið á að tjaldabaki hjá kvennaliði Hauka í körfubolta að undanförnu. Í gær sendu Haukar frá sér fréttatilkynningu þar sem greint var frá því að Andri Þór Kristinsson væri hættur sem einn af þremur þjálfurum liðsins. Í stað hans var Henning Henningsson tekinn inn í þjálfarateymið en hann verður aðstoðarþjálfari Ingvars Þór Guðjónssonar.Í frétt Morgunblaðsins í dag kemur fram að málið sé flóknara en það virðist á yfirborðinu. Þar kemur fram að þeim Ingvari og Andra hafi báðum verið sagt upp störfum á miðvikudagskvöldið, en þeir voru ráðnir þjálfarar liðsins fyrir tímabilið ásamt Helenu Sverrisdóttur. Haft er eftir Andra að eftir að hugsanlegir eftirmenn hafi ekki viljað starfið hafi honum hafi verið boðið að taka við Haukaliðinu sem aðalþjálfari, með Henning sér við hlið. Það gerðist hins vegar ekki og rúmum sólarhring eftir að Ingvar var rekinn var hann ráðinn aftur, nú sem aðalþjálfari. Að sögn Kjartans Freys Ásmundssonar, formanns körfuknattleiksdeildar Hauka, fær „Ingvar skýrt umboð sem aðalþjálfari“.Chelsie Schweers var rekin frá tveimur félögum á sama tímabilinu.vísir/ernirHaukar gerðu ekki einungis breytingu á þjálfarateyminu heldur var hin bandaríska Chelsie Schweers látin fara. Kjartan Atli Kjartansson greindi frá þessu í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gær en fregnirnar voru svo staðfestar á heimasíðu Hauka. Þar kemur fram að Haukar hafi ekki verið sáttir við frammistöðu Schweers sem kom til liðsins eftir að hún var látin fara frá Stjörnunni. Schweers lék alls sjö deildarleiki fyrir Hauka og skoraði að meðaltali í þeim 22,0 stig og gaf 2,3 stoðsendingar. Haukar klára því tímabilið án erlends leikmanns eins og stefnt var að í upphafi. Hafnfirðingar sitja í 2. sæti deildarinnar með 34 stig, tveimur stigum á eftir Íslands- og bikarmeisturum Snæfells, en þessi lið mætast einmitt á þriðjudaginn.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira