Stór snið, pífur og plíserað Ritstjórn skrifar 7. mars 2016 22:45 Þessi bomber jakki mætti alveg verða okkar Glamour/getty Sýning Stellu McCartney olli svo sannarlega ekki vonbrigðum á tískuvikunni í París fyrr í dag. Á sýningunni í Palais Garnier voru oversize kjólar, peysur, samfestingar og úlpur voru áberandi ásamt pífum og plíseruðu. Flauel og silki voru í aðalhlutverki og svo hefði ekki verið McCartney sýning án gallaefnis. Litapallettan einkenndist svo af svörtu í bland við dökkbláan, beige og eldrauðan. Glamour Tíska Mest lesið Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Skyrtunni skipt út Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour
Sýning Stellu McCartney olli svo sannarlega ekki vonbrigðum á tískuvikunni í París fyrr í dag. Á sýningunni í Palais Garnier voru oversize kjólar, peysur, samfestingar og úlpur voru áberandi ásamt pífum og plíseruðu. Flauel og silki voru í aðalhlutverki og svo hefði ekki verið McCartney sýning án gallaefnis. Litapallettan einkenndist svo af svörtu í bland við dökkbláan, beige og eldrauðan.
Glamour Tíska Mest lesið Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Skyrtunni skipt út Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour