Alfreð er undantekning Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. mars 2016 11:00 Vísir/Getty Alfreð Finnbogason hefur farið vel af stað með Augsburg í þýska boltanum. Hann kom til liðsins í lok janúar og nú þegar skorað eitt mark og lagt upp tvö. Frank Linkesch, pistlahöfundur á Kicker, segir að öllu jöfnu reynist leikmenn sem komi á síðasta stundu áður en lokað er fyrir félagskipti í janúarglugganum ekkert sérstaklega vel. „Svo virðist sem að Augsburg hafi tekist að gera undantekningu á því í tilfelli Alfreðs Finnbogasonar,“ skrifaði hann og benti á að Alfreð hafi lengi verið á óskalista forráðamanna félagsins.Sjá einnig: Breiðablik og Fjölnir halda áfram að moka inn milljónum vegna Alfreðs Linkesch segir að Alfreð hafi sýnt með frammistöðu sinni að hann geti reynst sínu liði vel. Hann sé klókur í að skjótast fram hjá varnarmönnum og hafi sýnt að hann geti verið afar hættulegur fyrir framan mark andstæðinganna. Augsburg leikur næst gegn Darmstadt á laugardaginn og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 klukkan 14.30. Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð og félagar töpuðu | Óvænt tap Bayern á heimavelli Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg þurftu að sætta sig við tap gegn Hoffenheim á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 2. mars 2016 20:45 Alfreð átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Leverkusen skildu jöfn Alfreð Finnbogason átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Bayer Leverkusen gerðu 3-3 jafntefli. 5. mars 2016 16:14 Breiðablik og Fjölnir halda áfram að moka inn milljónum vegna Alfreðs Uppeldisfélög framherjans hér heima fengið samtals 65 milljónir á síðustu tveimur sölum. 29. febrúar 2016 13:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Alfreð Finnbogason hefur farið vel af stað með Augsburg í þýska boltanum. Hann kom til liðsins í lok janúar og nú þegar skorað eitt mark og lagt upp tvö. Frank Linkesch, pistlahöfundur á Kicker, segir að öllu jöfnu reynist leikmenn sem komi á síðasta stundu áður en lokað er fyrir félagskipti í janúarglugganum ekkert sérstaklega vel. „Svo virðist sem að Augsburg hafi tekist að gera undantekningu á því í tilfelli Alfreðs Finnbogasonar,“ skrifaði hann og benti á að Alfreð hafi lengi verið á óskalista forráðamanna félagsins.Sjá einnig: Breiðablik og Fjölnir halda áfram að moka inn milljónum vegna Alfreðs Linkesch segir að Alfreð hafi sýnt með frammistöðu sinni að hann geti reynst sínu liði vel. Hann sé klókur í að skjótast fram hjá varnarmönnum og hafi sýnt að hann geti verið afar hættulegur fyrir framan mark andstæðinganna. Augsburg leikur næst gegn Darmstadt á laugardaginn og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 klukkan 14.30.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð og félagar töpuðu | Óvænt tap Bayern á heimavelli Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg þurftu að sætta sig við tap gegn Hoffenheim á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 2. mars 2016 20:45 Alfreð átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Leverkusen skildu jöfn Alfreð Finnbogason átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Bayer Leverkusen gerðu 3-3 jafntefli. 5. mars 2016 16:14 Breiðablik og Fjölnir halda áfram að moka inn milljónum vegna Alfreðs Uppeldisfélög framherjans hér heima fengið samtals 65 milljónir á síðustu tveimur sölum. 29. febrúar 2016 13:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Alfreð og félagar töpuðu | Óvænt tap Bayern á heimavelli Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg þurftu að sætta sig við tap gegn Hoffenheim á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 2. mars 2016 20:45
Alfreð átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Leverkusen skildu jöfn Alfreð Finnbogason átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Bayer Leverkusen gerðu 3-3 jafntefli. 5. mars 2016 16:14
Breiðablik og Fjölnir halda áfram að moka inn milljónum vegna Alfreðs Uppeldisfélög framherjans hér heima fengið samtals 65 milljónir á síðustu tveimur sölum. 29. febrúar 2016 13:45