Rauð götutíska í París Ritstjórn skrifar 9. mars 2016 23:00 Glamour/getty Tískuvikunni í París lauk í dag, en hún hefur staðið yfir í rúma viku. Gestir tískuvikunnar eru yfirleitt með puttana á tískupúlsinum og ef marka má götutískuna fyrir utan sýningarnar, þá er rauði liturinn að koma strekur inn. Hann sást í mörgum litatónum frá skærrauðum í vínrauðan og víða; á strigaskóm, kápum, buxum, húfum, töskum og skóm. Skemmtilegur og sumarlegur litur sem poppar upp hvaða dress sem er, hvort sem það eru gallabuxur eða blazer jakki. Caroline De MaigretGiovanna BattagliaSusie Lau (Susie Bubble)Veronika HeilbrunnerFyrirsæturnar Binx Walton og Anna Ewers Glamour Tíska Mest lesið Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Dans og gleði í 95 ára afmæli Vogue Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour
Tískuvikunni í París lauk í dag, en hún hefur staðið yfir í rúma viku. Gestir tískuvikunnar eru yfirleitt með puttana á tískupúlsinum og ef marka má götutískuna fyrir utan sýningarnar, þá er rauði liturinn að koma strekur inn. Hann sást í mörgum litatónum frá skærrauðum í vínrauðan og víða; á strigaskóm, kápum, buxum, húfum, töskum og skóm. Skemmtilegur og sumarlegur litur sem poppar upp hvaða dress sem er, hvort sem það eru gallabuxur eða blazer jakki. Caroline De MaigretGiovanna BattagliaSusie Lau (Susie Bubble)Veronika HeilbrunnerFyrirsæturnar Binx Walton og Anna Ewers
Glamour Tíska Mest lesið Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Dans og gleði í 95 ára afmæli Vogue Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour