Þrjár landsliðskonur Mexíkó með Þór/KA í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2016 16:00 Natalia Gomez Junco fagnar marki. Vísir/Getty Það verða mexíkósk áhrif innan liðs Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í sumar en félagið hefur nú samið við þriðju landsliðskonu Mexíkó á stuttum tíma. Nýjasti leikmaður Þór/KA er hin 24 ára gamla Natalia Gómez Junco sem er miðjumaður. Hún hefur spilað með LSU-háskólanum í Bandaríkjunum undanfarin ár. Gómez Junco er í landsliði Mexíkó eins og þær Cecilia Santiago og Stephany Mayor sem höfðu áður samið við Akureyrarfélagið. „Við teljum okkur vera að fá sterkan karakter með reynslu úr landsliðum Mexíkó. Fjölhæfur, skapandi miðjumaður sem hefur gott auga fyrir spili og færum. Góður karakter sem ég efast ekki um að eigi eftir að lyfta okkar stelpum uppá enn hærra plan og bæta liðið til muna. Ég bind miklar vonir við hana, eins og hinar auðvitað“ sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari Þórs/KA um Nataliu Gómez Junco í samtali við heimasíðu Þórsara. Cecilia Santiago er 21 árs markvörður en Stephany Mayor er 25 ára sóknarmaður. Þær hafa báðar spilað með Mexíkó í tveimur lokakeppnum HM, HM í Þýskalandi 2011 og HM í Kanada 2015. Stephany Mayor hefur skorað 10 mörk í 55 landsleikjum og Cecilia Santiago varð á sínum tíma yngsti markvörðurinn sem spilar á HM kvenna í fótbolta. Cecilia Santiago var aðeins 16 ára og 251 dags gömul þegar hún spilaði á HM í Þýskalandi 2011 og hefur spilað alls sex leiki á HM kvenna 2011 og 2015. Það má sjá myndband með Natalii Gómez Junco hér fyrir neðan.Natalia Gomez Junco, Sofia Huerta og Nayeli Rangel.Vísir/Getty Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Það verða mexíkósk áhrif innan liðs Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í sumar en félagið hefur nú samið við þriðju landsliðskonu Mexíkó á stuttum tíma. Nýjasti leikmaður Þór/KA er hin 24 ára gamla Natalia Gómez Junco sem er miðjumaður. Hún hefur spilað með LSU-háskólanum í Bandaríkjunum undanfarin ár. Gómez Junco er í landsliði Mexíkó eins og þær Cecilia Santiago og Stephany Mayor sem höfðu áður samið við Akureyrarfélagið. „Við teljum okkur vera að fá sterkan karakter með reynslu úr landsliðum Mexíkó. Fjölhæfur, skapandi miðjumaður sem hefur gott auga fyrir spili og færum. Góður karakter sem ég efast ekki um að eigi eftir að lyfta okkar stelpum uppá enn hærra plan og bæta liðið til muna. Ég bind miklar vonir við hana, eins og hinar auðvitað“ sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari Þórs/KA um Nataliu Gómez Junco í samtali við heimasíðu Þórsara. Cecilia Santiago er 21 árs markvörður en Stephany Mayor er 25 ára sóknarmaður. Þær hafa báðar spilað með Mexíkó í tveimur lokakeppnum HM, HM í Þýskalandi 2011 og HM í Kanada 2015. Stephany Mayor hefur skorað 10 mörk í 55 landsleikjum og Cecilia Santiago varð á sínum tíma yngsti markvörðurinn sem spilar á HM kvenna í fótbolta. Cecilia Santiago var aðeins 16 ára og 251 dags gömul þegar hún spilaði á HM í Þýskalandi 2011 og hefur spilað alls sex leiki á HM kvenna 2011 og 2015. Það má sjá myndband með Natalii Gómez Junco hér fyrir neðan.Natalia Gomez Junco, Sofia Huerta og Nayeli Rangel.Vísir/Getty
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira